Tag: Föndur

Fjórir flottir…

…það er alltaf gaman að fá hugmyndir að fallegum haustkrönsum, og hér eru fjórir fallegir – sem eiga það sameiginlegt að vera með járnhringina sem undirlag. Hér sjáum við m.a eucaluptus og þurrkuð leðurlauf… …en hér eru hortensíur, erikur og…

Örlítið kransa DIY…

…ég er ekkert rosalega vel að mér í svona landbúnaðarmálum, eða hvað maður ætti að kalla það, en er ekki alltaf sagt að þegar ein kýrin pissar þá pissa þær allar? En eins og “allir” hafa tekið eftir, þá eru…

Dömuferming 2018…

…því að það eru nú margir sem hafa gaman að því að sjá myndir af svona smá skreytingum……þegar búið var að stilla öllu upp var salurinn mjög stílhreinn og fallegur… …daman vildi hafa bleika liti, en ég fékk smá svona…

Jólainnlit í Panduro Smáralind…

…því að hvað er skemmtilegra en að gefa sér smá gæðastundir með krökkunum í föndri rétt fyrir aðventuna, nú eða bara gæðastund með sjálfum sér.  Þess vegna er innlitið í dag í Panduro í Smáralindinni..…það eru svo skemmtilegar fígúrur og…

DIY – lítið jólapunt…

…þó að verslanirnar séu að fyllast af gordjöss jólaskrauti, þá er alltaf gaman að setjast niður, td með krökkunum, og gera sitthvað eftir eigin höfði.  Ég rakst á þetta föndur og fannst svo fallegt að ég bara varð að deila…

Fimm einföld DIY – Hrekkjavaka…

…ég vann þennan póst í samvinnu við Panduro í Smáralind og sótti þangað ýmiskonar efni til föndurs og skreytinga. Í för var sérleg aðstoðarkona sem er á besta aldri, 5 ára, og flest verkefnin miðuð við að hún hefði gaman af…

Hrekkjavökuskreytingar…

…ohhhh, ég er svo ótrúlega heppin að eiga svo dásamlega vinkonu sem finnst ekkert nema sjálfsagt og skemmtilegt að taka þátt í alls konar klikkuðum hugmyndum sem ég fæ.  Þessi yndislega kona heldur eitt svakalegasta Hrekkjavökuboð landsins, og þar sem…

Smá svona DIY…

…jæja, það er nú fátt meira kózý svona þegar veðrið er að kólna, laufin að falla af trjánum og svo auðvitað að fjúka út í buskann, en að sitja inni og föndra eitthvað skemmtilegt.  Það þarf ekki að vera flókið…

Fjögur lítil verkefni…

…eins og sagði frá í póstinum fyrr í morgun, þá er Panduro að opna í Smáralindinni í dag. Mér finnst þetta ótrúlega spennandi, því þegar ég hef farið erlendis þá hef ég alltaf leitað eftir því að komast í þessar…

Innlit í Panduro…

…því í dag opnar Panduro í Smáralind og því ber að fagna! Panduro er sannkölluð draumaverslun fyrir alla þá sem hafa gaman að sköpun og að láta ljós sitt skína.  En það sem meira er, þar er hægt að finna…