Tag: Fjölskyldan

Gleðileg hátíð…

…og ég vona svo sannarlega að þið hafið átt ánægjulega jólahátíð með ykkar fólki ♥ Við áttum alveg yndisleg jól, nutum þess að vera saman og hafa gaman, borða mikið og allt sem jólum fylgir… …ef þið eruð að velta fyrir…

Dagarnir…

…líða alltaf hraðar og hraðar með hverju árinu.  Þar að auki virðist eitthvað gerst í nóvember, og sérstaklega desember, að tíminn flýgur í ofurgír. Ég tók því saman nokkrar myndir úr síma, svona til þess að deila með ykkur hvað…

Símamyndir…

…geta verið ágætar til síns brúks.  Það sem er einna helst vandamálið er að maður er stundum latari að nota “alvöru” myndavélina og beitir frekar símanum, enda er hann sjaldnast langt undan.  Kostirnir eru því óneitanlega að oft nær maður…

Tímamót…

Þessi póstur er unnin í samvinnu við A4 …eru að verða í lífi unga mannsins okkar! Núna fyrr í sumar, þá kvaddi hann leikskólann sinn.  Eða þau kvöddu hann. Í það minnsta, þegar við vorum í Florída var útskrift hjá…

6 ára afmælisdrengur…

…og maður minn – hvers vegna líður þessi tími svona hratt? Ég verð orðin ellismellur áður en ég veit af! En ungir menn voru vaktir upp við söng, köku og auðvitað pakka.  Ásamt ómældum skammti af kossi og knúsum… …loksins!…

Litla húsið – fyrir og eftir…

…eins og ég sagði ykkur í þessum pósti (smella) þá er þetta sumarið sem að við systkinin “fluttum foreldra okkar”.  Það er að segja, að þar sem þau eru bæði orðin fullorðin þá þurftu þau mikla aðstoð í að standa…

Florída – annar hluti…

…og já, þeir verða víst fleiri 😉 En örvæntið ekki, það kemur líka innlit í Pottery Barn, og Crate & Barrel og… …svo gaman í Ammmeríkunni, stundum bíða svona á tröppunum eftir manni – þið megið geta hver átti þennan…

Florída – fyrsti hluti…

…núna í byrjun maí héldum við sem sé til Flórída í sumarfrí.  Í fyrsta lagi var það sérlega óvenjulegt að halda í sumarfrí svona í maí, að taka svona forskot á sumarið var næstum eins og að opna jólapakka á…

Krakkafjör…

…einu sinni, í “gamla daga” þá skrifaði ég í tímarit sem hét Fyrstu Skrefin.  Þetta var ferlega skemmtilegur tími þar sem að ég kynnist fullt af flottum konum sem að höfðu gaman af því að skrifa um börn og málefni…

Instagram í apríl…

…hér koma nokkrar uppáhalds af Instagram-inu í apríl. SkreytumHús á Instagram (smella hér)! Þegar maður keyrir um landið þá er margt fallegt sem ber fyrir augu… …nú og heima við er sitt hvað fallegt líka… …eldhúsróin… …gaurinn minn, rólegur á…