Tag: Ferðalög

París…

..ó vá, hvað get ég sagt! Annað en bara Je t’aime Paris! …lagt var af stað á þessum dæmigerða ókristilega tíma – fyrir allar aldir… …og við flugum inn í dásamlega milda franska haustið… …og ég skrökva ekki að ykkur,…

Helgin…

…nokkrar myndir frá liðinni helgi… …gat ekki annað en brosað að syninum sem ég mætti á laugardagsmorgni í inniskónum sínum… …dásamlegir skór, og Spiderman alltaf hress… …fá sér eitthvað smotterí í gogginn… …og það sem skiptir öllu, að hlúa að…

Akureyrin…

…er alltaf jafn dásamleg!  Við hjónakornin lögðum land undir fót, og skelltum okkur í smá roadtrip.  Bara við tvö, og auðvitað hundarnir tveir í skottinu.  Að vísu er ágætt að taka það fram að venjulega eru þeir í sitthvoru bælinu,…

Guadalest…

…sumarfríið hefur þegar verið uppspretta þónokkra pósta – og ekki eruð þið sloppin enn 🙂 Við vorum búsett rétt fyrir utan Alicante en ákváðum að fara seinnipart dags til Guadalest.  Ég er ekki að skrökva þegar ég segi ykkur að…

Antíkmarkaður á Spáni…

…nánara tiltekið á Benedorm. Það “erfiðasta” við að fara á markaði og bara almennt að fara um á Spáni, er að ná að slíta sig frá lauginni.  En ég sýndi fádæma staðfestu, reif mig upp á rassinum og af stað…

Alicante – pt.1…

…í nokkrum myndum. Það sem það er nú dásamlegt að vera í sumarfríi ❤️ …elsku gaur… …heima er best? Rúmfó-inn í útlöndum… …gooooooooott að borða… …vera saman… …leiguhundar :D… …meira segja verslunarferðir… …sandalar… …sundlaugar og höfrungar, uppblásnir eða lifandi… …sést hvað…

Dásamlegt hús í Alicante…

…þegar við fórum til Florída í fyrra (sjá hér), þá leigðum við frábært hús í gegnum síðu sem heitir Homeaway.com.  Þetta er mjög þægileg leið til þess að finna sér hús sem henta þér og þínum, á réttum stað, og…

Lagt í´ann…

…er eitthvað skemmtilegra en að fara í frí? Held ekki!  Við fórum í langþráð sumarfrí til Spánar núna um miðjan júní, og ég á eftir að hrúga á ykkur alls konar myndum og sögum.  En til þess að byrja með,…

Óvissa og antíkmarkaður…

…ég er svo lánsöm að eiga alveg yndislegar vinkonur. Um þessar mundir eru einmitt um 10 ár síðan að við kynnumst og við ákváðum að fagna því, og því var plönuð óvissuferð.  Óvissan var þá eigöngu óvissa að hluta til…

Eyjan mín…

…eyjan fagra græna. Seinasta sumar brugðum við okkur, stórfjölskyldan í dagsferð til Vestmannaeyja. Ef þetta er eitthvað, sem þið eigið enn eftir að prufa – þá fær þetta mín bestu meðmæli… …fengum yndislegt veður og því var bara indælt að…