Tag: DIY

Hvað er hvaðan – afmæli…

…er póstur sem ég hef oftast gert í kjölfarið á afmælispóstunum. Nema hvað að oftast nær hefur hann birst mjög fljótlega á eftir afmælispóstum, en núna – þá hefur hann tekið mig rúma viku í sníðum. Best að reyna að…

Töff DIY…

…því að allir elska svoleiðis! Rakst á þetta hérna á netinu, á síðunni http://www.letsgetcrafty.org/, og fannst alveg kjörið að deila þessu með ykkur. Skemmtilegt að sjá kalkmálningunu notaða og hvað það þarf oft lítið til þess að fá glænýja mublu……

Upp á aðra hæð…

…því það er það eina sem blívar ef plássið klárast á fyrstu. Reyndar er ég ekki að koma með tilkynningu um að við séum að byggja ofan á húsið – en vá hvað það væri gaman 🙂  Þetta er bara…

Enn minna DIY…

….hmmmm, ef ég á að segja ykkur alveg með sanni. Þá er ég pínu batterýslaus þessa dagana.  En það kemur víst fyrir að bestu bæjum og þið verðið bara að hafa smá biðlund þar til ég fæ vindinn aftur í…

Örlítið DIY…

…því það er bara gaman! Þegar maður notar bakka, þá er það í raun til þess að draga svæði saman.  Alls konar mismunandi hlutir, sem virðast eiga lítið eitt sameiginlegt, verða að einni heild þegar þeir eru komnir saman á…

Skermur – DIY…

…því hver kann ekki að meta eitthvað lítið og einfalt, og vonandi bara svoldið sætt! Nýtt ár, nýtt look – er það ekki oft svoleiðis? Má ég kynna ykkur fyrir Jöru, krúttaralegur skermur frá sænska kærastanum sem er í nákvæmlega…

Stjakar – DIY…

…en samt ekki! Þetta er ekkert DIY – þetta er aðallega bara að finna rétta hlutinn, nota kalkmálninguna hennar Mörtu Stewart (fæst í Föndru) og svo mála létt.  Flóknara er það ekki 🙂 En engu síður þá langar mig að…

Kaffipokatré – DIY…

…það er svo gaman að finna fallegt jólaskraut sem maður getur útbúið sjálfur – sér í lagi ef þetta er eitthvað sem hægt er að gera með börnunum. Ég rakst á skemmtileg jólatré sem hægt er að gera sjálf/ur fyrir…

Dásamlegur desember…

…er genginn í garð!  Nú geta allir innri jólaálfar glaðst og komið út úr skápnum, skreyttir til fullnustu. Húrra fyrir því 🙂 Við notuðum vonda veðrið til þess að príla upp á háaloft og tosa niður milljón jólapoka og kassa.…

Lengi getur gott “bessnað”…

…er það ekki örugglega andstæðan við “lengi getur vont versnað”? Haha 🙂 En svona í alvöru, ég get ekki séð neitt í friði til lengri tíma.  Það er sennilegast bæði minn löstur og kostur, bæði í bland – haldast í…