Allt er á tjá og tundri…

…eða það var það sko! Ég tók þessar myndir reyndar um páskana, þegar við “sprengdum” húsið okkar til þess að mála í fallega Draumgráa litinum okkar (hér). Ég var búin að sýna ykkur stofuna í vinnslu en eldhúsið var ekki…

Sandur…

…af því að ég var að sýna ykkur innlitið í Lín Design núna fyrir helgi þá langaði að mig að sýna ykkur tvenn af mínum uppáhalds rúmfötum, sem reyndar koma bæði frá Lín ♥ Fyrir margt löngu síðan þá sýndi ég…

Elsku palli minn…

…eða sko pallurinn minn 🙂 Við erum búin að búa í þessu húsi okkar síðan 2008, og síðan þá höfum við verið á leiðinni að reisa okkur pall á bak við hús.  Allan þennan tíma höfum við í raun ekkert…

Laugardagsmorgun…

…og nú er það komið, ekki satt? Það er hérna, við finnum fyrir því. Vorið er komið. Sólin er farin að skína á okkur, og svei mér þá – krakkarnir eru búnir að leggja dúnúlpunum í næstum heila viku, að…

Uppröðun á veggi…

…eftir að við máluðum veggina hérna heima (sjá hér), þá tók ég mér smá tíma í að velta því fyrir mér hvar ég vildi setja upp hluti.  Það lá beinast við að setja sömu muni á sömu staði, það er…

Discovery Cove – Florída…

…þar sem það er nú að verða ár liðið frá ferð okkar til USA, þá er ekki úr vegi að fara að klára að segja ykkur frá því sem við gerðum.  Þvílíkur seinagangur í einni konu.  Ég var búin að…

Hundalífið II…

…enda er ég alveg að sprengja snappið mitt (soffiadoggg) af hundasnöppum – sorry, ég er bara þessi leiðindaskjóða 🙂 …reyndar af þessum myndum að dæma, mætti halda að þessir hundar svæfu alla daga, allan daginn, en svo er ekki… …stundum…

Býr til sína eig­in múmín­bolla…

Mig langaði að deila með ykkur þessu litla viðtali sem birtist við hana mömmu mína í Morgunblaðinu núna í vetur – ótrúlega stolt af þessari listakonu sem hún er ♥ Múmín­boll­ar og aðrar vör­ur tengd­ar múmí­nálf­un­um hafa und­an­far­in ár notið gíf­ur­legra vin­sælda…