Joanna Gaines – Target…

…ok, sem sé uppáhalds Joanna okkar (Fixer Upper) allra er núna komin með heila línu í Target verslanirnar í USA – Hearth & Hand™ with Magnolia.
Sveiattan!  Ég sem er ekkert á leiðinni til USA um jólin, en þarna er nú ansi margt sem ég væri til í að eignast. PlúsJoanna Gaines og Target – þarna ætti ég nú að vera……diskarnir finnast mér æðislegir…
…og þessi trébretti, og þessar könnur, alla malla allar þessar könnur…
…ég væri svo mikið til í báðar þessar ljósu…
…fallegar vasar með smá svona vintage fíling…
…hliðarborð með huggulegheitum…
…mér finnast þessar töskur líka sérlega skvísulegar…
…þarna langar mig í borðið, könnuna og þessir rammar sko!
…geggjaðir zinkvasar…
…hús – hverjum líkar ekki við hús sko…
…enda svo sæt svona í uppstillingum…
…fallegur löberinn…
…en þessi hérna, ómæ…
…meira bjútífúlt…
…og svo jólin, blessuð jólin…
…sokkarnir æði, sem og fóturinn í kringum tréð…
…mér finnst þessi æðislegur undir jólakortin…
…geggjaður aðventustjaki…
…hér er margt sem mér líkar – kransinn, og sjáið bara lurkahúsið – það er ææææði…
…og svo finnst mér þessi hérna geggjaður – bjöllurnar eru líka svo skemmtilega retró…
…úúúúú dagatal…
…gahhh svo krúttað á alla famelíuna…
…og í það minnsta væri hægt að fá sér fallegt ilmkerti…
…töff vegghillur – pörfekt fyrir litla skrautmuni…
…hvað er þitt uppáhalds?
Ég væri svo mikið til í hvítu löberana og jafnvel 1-2 könnur
All photos and copyright via Target.

Þú gætir einnig haft áhuga á:

4 comments for “Joanna Gaines – Target…

 1. Guðrún H
  12.10.2017 at 12:16

  Oh ég þarf að komast í Target…

 2. Anonymous
  12.10.2017 at 18:10

  truflað flott 🙂

 3. Kristín S
  12.10.2017 at 20:22

  Heppilegt að það er orðið hægt að panta frá Target 😀

 4. Margrét Helga
  13.10.2017 at 10:15

  Úff….margt þarna sem maður væri til í að eignast 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.