Ljúfir og góðir…

…þessir yndislegu sólardagar hérna á landinu okkar…

…þeir eru kannski ekki alltof margir, en það sem þeir eru nú yndislegir þegar þeir koma…

…þá er bara að rífa fram góða “stöffið” og njóta…

…það er sko algjörlega nauðsynlegt að næra sig með…

…og hluti af því að njóta hjá mér, er alltaf að hafa eitthvað fallegt fyrir augunum…

…og himininn tók svo sannarlega þátt í að skreyta fyrir okkur í dag…

…enda lá ég eins og skata í hengirúminu og starði upp í loft…

…síbreytileg fegurð…

…Moli spáði í þessu öllu líka…

…svona á milli þess sem hann fylgdist með hvað Stormurinn hafði fyrir stafni…

…nóg af plássi greinilega, lausir bekkir og allt 🙂

…svona á meðan þessir hérna nota ekki bekkina…

…en ég get svo svarið það að þessi hérna var að sóla sig í dag…

…meiri nautnaseggurinn…

…litli kúruMolinn minn…

…en þetta er kózý…

…fyrir alla viðstadda…

…eins og myndir sýna…

…yndislegir sólardagar…

…bóndinn kominn heim og fékk að grípa nokkra geisla….

…og svo tekur degi að halla, og kvölda tekur ❤

P.s. ykkur er alltaf frjálst að deila póstinum og ef þið smellið á like – þá verð ég sérlega glöð og kát í hjarta ♥

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *