Líður að jólum..

eða það segir IKEA og ekki lýgur IKEA.
Það þýðir einfaldlega að kominn er tími á að hugsa um jólakortamyndatöku.
Nú hefur nýr fjölskyldumeðlimur bæst í hópinn og það verður
væntanlega hellings challenge að taka mynd af 4ra ára, 4mánaða og tveimur hundum!
Skoðum afrakstur seinustu ára:
2009
 2008
 2007
 2006

Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “Líður að jólum..

  1. 02.11.2010 at 17:33

    Ohhh hvað ég elska myndirnar af lillunni með skeggið! Þær eru bestaðastar.

    Auðvitað allar ofurfínar og æðislegar… en skeggmyndirnar eru snilldin einar 🙂

    Ell the frænk

Leave a Reply

Your email address will not be published.