Ótrúlega snjallt og einfalt…

jeminn hvað þetta er sneðugt!
Þetta er einfaldlega bara límband.  Síðan notar þú þetta til þess að gera akbrautir fyrir litla manninn, eða dömuna, í lífi þínu og svo er það bara: “bruuuummmmmmmm”!
Gæti þess vegna strikað yfir allt gólfið með þessu og alla leið upp á veggina, það er ekkert sem að stöðvar þig – eða kaggann sem ekur eftir þessum eðal límvegi 🙂
Þetta fékkst hérna!  Hugmyndin er brill.

Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “Ótrúlega snjallt og einfalt…

  1. Anonymous
    08.12.2010 at 00:03

    Þetta yrði sko vinsælt á þessu heimili 😀

    kv. Kristín

Leave a Reply

Your email address will not be published.