Heima hjá Auði Skúla…

…en hún flutti til Svíþjóðar fyrir einhverju síðan.  Ég hef lengi dáðst að fallega stílnum hennar Auðar, og þegar hún var að flytja seldi hún alls konar húsgögn á Facebook og ég var alveg að missa mig yfir fegurðinni.  Rakst núna á viðtal og myndir við hana í sænsku blaði, og hún er greinilega búin að koma sér vel fyrir og að vanda, þá er allt svo dásamlega fallegt sem hún kemur nærri.  Allar myndir úr Harligt hemma, sjá hér, og eru teknar af ljósmyndaranum Angelica Söderberg.

Njótið vel…

50-shades-of-grey-minst02

…dásamleg friðsæld og tímaleysi yfir öllum myndunum…

50-shades-of-grey-minst04

…og ekki er það nú verra þegar að fallegu bleiku tónarnir blandast við…

50-shades-of-grey-minst05

…yndislegt…

50-shades-of-grey-minst06

…ég elska líka hvað stíllinn er alveg hennar – það er ekki verið að elta neinar tískusveiflur – hún er bara hún…

50-shades-of-grey-minst08

…ég þori að fullyrða að skálarnar og leitauið sem þið sjáið er gert af henni sjálfri.  Hún var farin að útbúa svona áður en hún flutti út…

50-shades-of-grey-minst14

…yndislegur skápur…

50-shades-of-grey-minst16

…já takk…

50-shades-of-grey-minst17

…sjáið bara þessa himnasæng…

50-shades-of-grey-minst19

…ég verð alveg heilluð að skoða þessar myndir…

50-shades-of-grey-minst21 50-shades-of-grey-minst22

…síðan eru náttúrulega þessar hurðar alveg sér kafli út af fyrir sig…

50-shades-of-grey-minst23

…endilega kíkið líka á Kalkliti á Facebook – en hún deilir alveg dásamlegum myndum þar líka.

50-shades-of-grey-minst24

All copyrights:
Harligt hemma

50-shades-of-grey-minst10
ps. þætti vænt um að þið mynduð smella á like-hnappinn ef þið höfðuð gaman af póstinum!

Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “Heima hjá Auði Skúla…

  1. Margrét Helga
    13.05.2015 at 12:28

    Ofboðslega flott heimili en ekki þannig flott að maður verði stressaður að vera þar, heldur bara afslappaður 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.