They call me…

…mellow yellow!  Er búin að vera með gulan á heilanum undanfarnar vikur – það er eitthvað svo mikið vor í gulum.  Fannst þess vega mjög gaman að sjá hvað það var mikið gult í nýja Crate and Barrel bæklinginum sem að ég sýndi í morgun.  Er búin að vera með augun opin fyrir flottum gulum púðum eða jafnvel efni með gulu í, til þess að breyta höfðagaflinum á rúminu okkar – so far no such luck!
En kíkkum á gulan í svefnherbergjum, ekki of mikið gult en bara svona “pop of color”!

ahhhhhh – þessi er gordjöss!

langar í þessa hurð fyrir skápinn í þvottahúsinu…

Þú gætir einnig haft áhuga á:

Leave a Reply

Your email address will not be published.