Enn meiri frildi…

…og í þetta sinn flögra þau um veggi!
Ég hef lengi horft á þessa friðrildaspegla hjá Pottery Barn Kids (eins og svo margt annað inni á þeirri síðu)…

…ég fann sem sé þessa hérna…

…þeir eru ekki eins stórir, ekki eins flottir en eru samt bara svoldið sætir svona á veggi…

…eða er það ekki bara??

…fiðrildaljósið speglast skemmtilega í fiðrildaspeglunum

…og þeir koma skemmtilega út við “blingið” sem er á náttborðinu

…og í rökkrinu!
Speglarnir eru lyklakippur úr Tiger, kosta 300kr stk 🙂

..og ef þið eruð að velta því fyrir ykkur, þá fylgja aðstoðarmenn mínir mér hvert skref á meðan ég tek myndir 🙂

Þú gætir einnig haft áhuga á:

4 comments for “Enn meiri frildi…

 1. Anonymous
  05.08.2011 at 08:48

  Flott;) Ég keypti einmitt fiðrildaspegla handa minni dömu í Lauru Ashley og þar voru til ýmsar tegundir til að skreyta stelpuherbergi.

  Kv.Hjördís

 2. Erla
  05.08.2011 at 10:31

  Æðislega fallegt hjá þéR:-)
  en hvar fást speglarnir sem þú keyptir?

 3. Anonymous
  05.08.2011 at 12:13

  vá vá! hvar fékkstu þessa spegla? 😀

  kv. Hlín

 4. 05.08.2011 at 21:50

  Speglarnir eru lyklakippur úr Tiger, kosta 300kr stk 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.