Smá innpökkun…

…á hálsfestastandi.  Það þarf ekki alltaf að henda öllu inn í sellófan, stundum er einföld gróf innpökkun mikið skemmtilegri 🙂
…smávegis gegnsætt sisalefni, örlítið af striga notað með – til þess að “þyngja” botninn á standinum, svona sjónlega séð…

…örlítið af vír og þræða perlur upp á

…síðan sakar aldrei að hafa svo sem eitt fiðrildi með 🙂

3 comments for “Smá innpökkun…

  1. Anonymous
    09.08.2011 at 10:40

    Yndislegt, hver vildi ekki fá svona pakka, ég segi það nú bara 🙂 Eins og alltaf: frábærar hugmyndir og útfærslur hjá þér, ómissandi að skoða á hverjum degi – takk, takk, takk. Guðrún

  2. Anonymous
    09.08.2011 at 18:38

    Svakalega flott innpökkun, hvar fékkstu þennan hálsmenastand? 🙂
    kv. Snjólaug

  3. 13.08.2011 at 21:13

    Takk fyrir báðar tvær, þessi fékkst í Tekk 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *