Ikea-eftirvænting…

…eða hvað??  Eru ekkert fleiri sem eru að bíða eftir nýja bæklinginum frá þeim?
Ég, í það minnsta, er farin að bíða eftir ágústlokum svo ég fái nú þennan gleðigjafa inn um lúguna 🙂
En viti menn, ég fann USA-útgáfuna á netinu hérna
og hér er smá forsmekkur….

…elska þetta litla borð

…og like á skálina á fæti

….úúúúú, glös

….sjáið hengiljósin, og auðvitað veggljósin

…held að Isala þurfi að verða vinkona mín 🙂

…flott eldhús, heimilislegt og huggó

…flott innrétting á bað

…svo sætur fílapúði á gólfið, samt langar mig svo í broddgöltin sem var einu sinni til 🙂

7 comments for “Ikea-eftirvænting…

  1. Aua
    22.08.2011 at 11:26

    ó jú ég býð spennt , keypti ljósið sem er á mynd 2 og hef það í eldhúsinu og er endalaust ánægð með það og vá hvað borðin þarna eru flott ,kemur listinn í næstu viku ?

  2. Anonymous
    22.08.2011 at 12:19

    Dásamlegt. Bíð spennt…
    kv. Eybjörg.

  3. Anonymous
    22.08.2011 at 14:37

    já, ég bíð!

  4. Anonymous
    22.08.2011 at 18:10

    Hvar fékkstu blómin og fiðrildin sem þú notaðir á 2 hæða bakkann? 🙂

  5. Anonymous
    22.08.2011 at 19:40

    Hann er komin hér í DK…tók mér góðan tíma í að skoða hann áðan…hann er alveg biðarinnar virði…margt falleg :)- Guðrún Ýr

  6. 23.08.2011 at 01:28

    Blómin eru gömul og ég man bara ekki hvar þau fengust, en fiðrildin voru til m.a. í Hagkaup fyrir fermingarnar. Fást líka örugglega í Blómaval 🙂

  7. Anonymous
    23.08.2011 at 13:28

    ég var svo spennt, ég spurði Ikea hvenær hann kæmi, þau sögðu á næstu dögum, höfðu ekki dagsetningu, en ég bíð spennt við lúguna!

    Kveðja
    Rut

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *