Blúnduljós…

…það eru fleiri en ég sem eru að blúnduspreyja (sjá hér).
Ákvað að deila þessari hérna snilld með ykkur….
skermur+sprey+blúnda
blúnda sett yfir skerminn

sprey away og svona er útkoman 🙂

….kveikt á perunni

…slökkt á perunni en samt bjútifúlt!

Allar myndir og hugmyndin komin af snilldarblogginu 
http://karapaslaydesigns.blogspot.com

Þú gætir einnig haft áhuga á:

1 comment for “Blúnduljós…

  1. 05.11.2011 at 22:14

    já ég er sammála þér, þetta er algjört snilldar blogg. Þvílíkar endalausa hugmyndir!
    Við höfum notað nokkrar hugmyndir frá þeim hér, td græjuðum við ljós úr krukkum á ganginn hjá okkur 🙂
    góða helgi
    kv Stína

Leave a Reply

Your email address will not be published.