Aðventukransinn minn 2011…

…kransinn minn gamli fékk smá yfirhalningu.  Nýtti áfram sama hringinn en endurskreytti hann 🙂
Innihald:
Bastkrans vafinn með mosa
Stór vírstjarna, tekin í tvennt
Hrúga af könglum
Jólakúlur, litlar
Nokkrar litlar hvítar stjörnur
Gervigrein frá SIA
Snjór, demantaprjónar og glimmer
…ákvað að setja inn nokkrar myndir af honum, þar sem hann varð nú “heimsfrægur” á Íslandi í Fréttablaði laugardagsins 🙂

Þú gætir einnig haft áhuga á:

4 comments for “Aðventukransinn minn 2011…

 1. 28.11.2011 at 08:12

  Mikið er kransinn þinn fallegur! 🙂
  Aðventukveðjur…

 2. Anonymous
  28.11.2011 at 16:55

  Æðislegt hjá þér Soffía, kransinn fallegur eins og allt hitt 🙂

  Knús,
  Helena

 3. 28.11.2011 at 18:09

  æðislegur krans og snild að opna stjörnuna og setja inní hana

 4. Anonymous
  28.11.2011 at 18:39

  Æðislegur kransinn! og flott viðtal við þig 🙂

  Kveðja Rakel

Leave a Reply

Your email address will not be published.