Myndin – jól…

 

…myndin að þessu sinni er af jólaborði.
Eiginlega jólaborðið sem ég vonast til þess að eiga einn góðann veðurdag…

celebrate-xmas-christmas-table-oGE3nM-lgn
Þ
etta er mynd sem ég er búin að vera með vistaða í tölvunni hjá mér í mörg ár, þannig að því miður þekki ég ekki uppruna hennar.
Ég var búin að gleyma henni þar til ég rakst á hana aftur í gærkveldi og hló – svona fær maður innblástur án þess að vita af því 🙂

19-2014-12-05-184903

Trén og vængir!  Gaman að þessu 🙂

02-all-through-the-house-dining-room-0114-SigiIN-lgn

Hér er líka hlekkur á slóðina þar sem ég sá myndina aftur, og 26 falleg upptekkuð borð fyrir jólin.
En ég er einmitt á leiðinni í að dekka borð fyrir póst í næstu viku!

Photos and link: http://www.countryliving.com

Þú gætir einnig haft áhuga á:

3 comments for “Myndin – jól…

  1. Kolbrún
    12.12.2014 at 12:13

    Svona koma hugmyndir hlakka til að sjá uppdekkað borð hjá þér í næstu viku.

  2. Margrét Helga
    12.12.2014 at 15:17

    HAHAHAHAHAHA!! Já, svona man maður stundum hluti sem maður vissi ekki að maður vissi 🙂 Kemur flott út hjá þér mín kæra, hlakka til að sjá dekkaða borðið þitt 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.