Myndacrop…

…eða að klippa mynd til getur gjörbreytt henni.  Ég er viss um að flest allir kunna þetta en bara að gamni þá hendi ég inn þessum pósti 🙂
Aftur er ég að notast við Picasa forritið (hægt að hlaða því frítt niður hér) rétt eins og þegar ég sýndi ykkur hvernig ætti að merkja myndir
…maður velur sem sé “Crop Photo” og eins og sést þá gefur hún manni þrjá mismunandi möguleika…

…síðan getur maður dregið þetta til og breytt eftir hentugleikum og þá lýtur myndin svona út…

…síðan þegar búið er að setja hana yfir í svarthvítt og boost-a aðeins shadows…

…þá er myndin orðin svona!  Ofsalega einfalt en breytir mikið myndinni 🙂
Svo þegar búið er að setja hana á striga þá er ég komin með eina uppáhaldsmyndina mína af litlunni minni…

…sem fór svo upp á vegg í gestaherbergisskrifstofunni.  

Hérna koma síðan nokkrar myndir sem eru líka klipptar til…  

….awwwww

…og eigum við eitthvað að ræða augnahárin á lillunni minni 🙂 

Þú gætir einnig haft áhuga á:

3 comments for “Myndacrop…

 1. 08.05.2012 at 10:02

  aaawww krúslan… já það er gaman að leika sér með myndirnar 🙂

 2. Anonymous
  08.05.2012 at 10:26

  Æði hún er nú alveg himnesk daman þín 🙂 Takk fyrir frábært blogg og myndir og allt saman 🙂
  Kveðja af Skaganum besta:)

 3. Anonymous
  08.05.2012 at 22:16

  Hlakka til að skoða bloggið á morgun
  Kv Halldóra

Leave a Reply

Your email address will not be published.