Forsmekkur að skrifstofu…

…sem hefur tekið svoooooo langan tíma í framkvæmd 🙂
En okkur til varnaðar þá vorum við að smíða skrifborðið og þetta getur allt tekið sinn tíma, velja efni, ákveða hvernig best sé að standa að verki, osfrv.  En hér koma nokkrar myndir og svo kemur heildarmynd af herberginu síðar í vikunni…
…þar sem að skrifstofan á að þjóna öllum fjölskyldumeðlimum, þá er bókasafn krílanna líka þarna inni…
…1, 2, 3 og 4…
…hvað segið þið, langar ykkur að sjá meira og fá detail-a?
…í öðrum fréttum, þá fórum við á frábæra sýningu á Dýrunum í Hálsaskógi um helgina,
mæli hiklaust með því fyrir alla 🙂

Þú gætir einnig haft áhuga á:

13 comments for “Forsmekkur að skrifstofu…

 1. Anonymous
  11.09.2012 at 09:03

  Rosalega flott!! Dásamlegt að hafa bókasafn barnanna með líka.. ohhh vild’ég ætti stærra hús! 😉
  Er korktaflan DIY? er hægt að fá uppskrift?
  Kv. Berglind

 2. Anonymous
  11.09.2012 at 09:06

  Vá 🙂 brill hugmynd með hillurnar og já ég hlakka sko til að sjá meira 🙂
  kveðja,
  Halla

 3. Anonymous
  11.09.2012 at 09:13

  Geðveikt! Þetta kemur alveg ótrúlega vel út og ég bíð spennt eftir að sjá meira.
  Við eigum einmitt líka miða á Dýrin og hér er beðið með óþreyju.

  Kv.Hjördís

 4. 11.09.2012 at 10:52

  glæsileg skrifstofa
  hlakka mikið til að sjá nánar og DIY hlutina 🙂

 5. Anonymous
  11.09.2012 at 13:42

  Hæ – fallegar eru þær barnabókahillurnar, hvaðan eru þær?

  Með þökk,
  Sif

 6. Anonymous
  11.09.2012 at 14:02

  Bambusdiskamottukorktafla?
  Kveðja
  Kristín Sig.

 7. Anonymous
  11.09.2012 at 17:01

  Vá, bara algjört æði!! sérstaklega flott bókasafn krílanna. Vel gert 🙂
  Anna

 8. Anonymous
  11.09.2012 at 17:47

  Christ alveg frábært – sérstaklega notkunin á ikea expedit hillunum með borðinu, hlakka til að sjá meira (“,)

 9. 11.09.2012 at 20:16

  ohh svo flott… hvítu expedit hillurnar og brúni viðurinn… Luvit… 🙂

 10. Anonymous
  11.09.2012 at 20:19

  Þetta er glæsilegt hjá ykkur!
  Kv.
  Elísabet

 11. 11.09.2012 at 21:00

  Þetta kemur æðislega vel út og ég bíð sko spennt eftir að sjá restina 🙂

 12. Anonymous
  12.09.2012 at 13:41

  🙂 ég er rosalega hrifin 🙂 en hvað með korktöfluna og tindollurnar hvar fékkstu ?? 🙂 Búin að vera skoða mikið eitthvað í þessum dúr til að hafa í vinnuherberginu 😀

  kv AS

 13. Anonymous
  12.09.2012 at 23:41

  Elska þessar breytingar.
  Kveðja
  Vala

Leave a Reply

Your email address will not be published.