Liturinn minn…

…í eldhúsinu, fyrrum skrifstofu og svefnherbergi, hefur fengið fjöööööölda fyrirspurna.
En þar sem að nokkir virðast vera á leiðinni að fá sér smá lit í tilveruna, og eru að lenda í vandræðum þá  ætla ég að reyna að koma þessu á hreint 🙂
Ný flutt inn 🙂
Liturinn sem ég málaði með er bara kallaður orðið SkreytumHús-liturinn og fæst í Slippfélaginu!
SkreytumHús-liturinn er grábrúnn, fer svoldið eftir því hvað er sett með honum og hvernig birtan er.
En ég veit um þó nokkra sem hafa fengið sér litinn, eftir að sjá hann hér, og eru mjög sáttir við hann 🙂
Gangi ykkur vel, og góða skemmtun að mála 🙂

Þú gætir einnig haft áhuga á:

4 comments for “Liturinn minn…

 1. 24.09.2012 at 08:59

  alltaf jafn flott 🙂

 2. 24.09.2012 at 11:07

  æðislegur litur

 3. Anonymous
  24.09.2012 at 17:11

  …..og ég er búin að sækja mér hann 🙂 en að því að ég er alltaf að pæla, hvaða hvíta lit notar þú með þessum brúnu í herbergjunum?? Takk æðislega þú ert FRÁBÆR!

 4. Anonymous
  01.04.2014 at 08:41

  Ja ég segi það sama hvaða hvíta lit notarðu með þeim brúna?

Leave a Reply

Your email address will not be published.