Meira góss…

…frá Danaveldi 🙂  
Bara svona að halda ykkur heitum á meðan ég er svo úberbussí – segi ykkur nánar frá því síðar!
…féll alveg kylliflöt fyrir þessum hjörtum…

…eru þau ekki gordjöss? 

…hreindýr… 

…og vintage englamyndir 🙂

Hjartanlegar kveðjur eru viðeigandi þar sem að elskulegur eiginmaður minn á einmitt afmæli í dag,
til lukku með daginn ástin mín og takk fyrir að nenna svona oft að hjálpa mér að breyta og skreyta, skvooo hér er heill haugur af fólki sem kann vel að meta það ;)!

12 comments for “Meira góss…

  1. Anonymous
    15.11.2012 at 08:40

    Til hamingju með Herra Skreytum Hús, hann lengi lifi. Húrrahúrrahúrrahúrrrrrrraaaaaaa.
    Kveðja, Svala (S&G)
    P.s. Þú setur bara þessi æðislegu hjörtu sem þú keyptir handa mér með kertaglösunum og málið er dautt 😉

  2. 15.11.2012 at 08:41

    æðisleg hjörtu og til hamingju með kallinn

  3. Anonymous
    15.11.2012 at 08:44

    Ég er kolfallin fyrir þessum hreindýrahjörtum. Í hvaða búð getur maður fundið þau? (Hreindýrahjörtu í brúnni sósu og með rauðkáli og grænum….nei bara djók). Til hamingju með bóndann
    Kveðja
    Kristín Sig.

  4. Anonymous
    15.11.2012 at 09:59

    til lukku með bóndann og voða eru hjörtun sæt 🙂
    kv.
    Halla

  5. 15.11.2012 at 10:57

    OMG hvað þessi hjörtu eru gordjöss! Bara fallegheitin, en til hamingju með manninn 🙂

  6. Anonymous
    15.11.2012 at 11:29

    Mikið eru þetta sæt hjörtu og til hamingju með eiginmanninn.

    Kveðja María

  7. Anonymous
    15.11.2012 at 23:23

    Æðisleg hjörtu! Innilega til hamingju með afmælismanninn.

    Kv.Hjördís

  8. Anonymous
    16.11.2012 at 11:53

    Eins og Svala þá óska ég Herra Skreytum Hús til lukku með afmælið 🙂 Mikið hefur þú gert góð kaup í Danaveldi þessi hjörtu eru æði.
    Knús
    Sjoppfríður

  9. Anonymous
    16.11.2012 at 21:16

    Ég ætlaði að kíkja á síðuna þína í morgun í vinnunni (bara aðeins að stelast) en ég komst ekki inn. Það var lokað á hana þar sem hún flokkaðist undir klám!!!

    Kveðja María

  10. Anonymous
    17.11.2012 at 01:52

    þetta er auðvitað svo djúsí síða að hún er bara skreytiklám!!!!!!!
    Svala (S&G)

  11. Anonymous
    18.11.2012 at 14:17

    Varð bara að koma með kvörtun…þessi síða er svo mikil snilld að maður gleymir sér alveg tímunum saman við að skoða hana! 😉 Ætlaði rétt aðeins að kíkja á netið eitt kvöldið áður en ég færi snemma að sofa (klukkan var um 22). Fimm mínútum seinna (að mér fannst) var klukkan orðin hálf 1 um nótt og ég enn að skoða!! Þú ert algjör snillingur kona góð, og takk fyrir að leyfa okkur að njóta þess með þér og læra af þér 🙂
    Kv. Margrét Helga

  12. 18.11.2012 at 14:27

    Jeminn eini Margrét Helga, ég biðst bara afsökunnar 🙂 Svona er þetta skreytiklám – maður getur ekki hætt að lesa í skjóli nætur – en takk fyrir!

    Hjörtun þessi eru keypt í Bilka í DK, þannig að – allir að senda einhvern í Bilka fyrir sig, þar er hægt að kaupa mikið fínerí 😉

    *knúsar* þið eruð allar æði!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *