Innlit í sætasta skúr landsins…

…en í desember var opið kvöld í Skrapp og Gaman, og yndið hún Svala bauð mér að koma og vera með 🙂
Við það tilefni tók ég nokkrar myndir af þessari fallegu búð og þegar að ég sá að það var útsala þá datt mér í hug að sýna ykkur þær…
…alls konar skraut…


…alls konar stafir…

…og tölur og snúllerí… 

…elska svona skrauterí…

…þessi litla búð er svo mikil gersemi, og það er svo gaman að skoða þarna…

…og Martha Stewart glimmerið, maður minn…

…og svo fallegur skrapppappír… 

…og bækur með skrapppappír…
…eigum við að ræða það hvað þetta er bjútifúlt, sjáið þið hvernig þetta væri á kökum, eða kertaskreytingum, eða…

…og stimplar…

…enn meiri fegurð… 

…og svona gatarar, þetta er bara snilld…

…þið sjáið bara hvað þetta er fallegt 🙂 

…og meir…

…í alvöru, gerið ykkur ferð í þessa fallegu búð.  Ekki til að kaupa skrapp til að skrappa, það er bara bónus, en til að skoða hvað það er margt fallegt þarna, hvað hún Svala er mikið yndi og látið hugann reika um allt það sem væri hægt að gera úr öllu þessu góssi 🙂
Hér er póstur um hitt og þetta sem að ég hef útbúið úr efni frá Skrapp og gaman:

2 comments for “Innlit í sætasta skúr landsins…

  1. Anonymous
    08.01.2013 at 20:10

    Frú Dossa
    Þetta var killer póstur frá þér !!! Er rosalega mikið að einbeita mér af því að kaupa ekkert fínerí þessa dagana þar sem ég fer að fara til útlanda og alls ekkert sem tekur tíma frá náminu………….EN hólý mólý hvað mig langar að skreppa aðeins, bara aðeins í þennan dásemdar skúr 🙂
    kveðja
    Kristín S

  2. 11.01.2013 at 20:48

    Frábærar myndir af uppáhlads skúrnum mínum! 😉

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *