Myndin…

…er nýr “kafli” hérna á Skreytum Hús.
Þá kemur inn ein mynd, eða fleiri, og upptalning á því sem ég er að fíla, elska, eða jafnvel dá inni á myndinni!

Hér er fyrsta myndin, fengin að láni frá Pottery Barn.

Það sem ég elska við þessa mynd er:

* ljósu fallegu sófarnir, með þessar dökku lappir

* auðvitað boxin á vegginum.  Þau eru æðisleg!
Til þess að stilla upp hinu og þessu og svo auðvitað fyrir kertaljósin

* ljósblái liturinn á nokkrum litlum hlutum, bara rétt til þess að kalla fram fleiri tóna.

* nota kollana sem sófaborð

* hvað þessi stíll er dásamlega “beachy” – eða þessi strandfílingur sem er í þessu.

10308106_10152357806360240_3822334713762156293_n

Hvernig fílið þið svona smápósta?

Þú gætir einnig haft áhuga á:

6 comments for “Myndin…

 1. Margrét J.
  28.05.2014 at 00:00

  skemmtilegt 🙂

 2. Kolla
  28.05.2014 at 08:31

  Elska svona pósta

 3. Fjóla M. Róberts
  28.05.2014 at 09:32

  Mér finnst svona póstar æði, og mig langar svakalega í svona glerkassa á vegginn hjá mér 🙂

  Kv.
  Fjóla

 4. Greta
  28.05.2014 at 11:14

  Love it 🙂

 5. Anonymous
  28.05.2014 at 15:02

  Veistu hvar er hægt að fá þessa kassa?

Leave a Reply

Your email address will not be published.