Heimsókn…

…póstur dagsins kemur seinna inn en vanalega, vegna þess að ég fékk smá Heimsókn í morgun.  Hins vegar datt mér í hug að rölta um húsið og bjóða ykkur með í heimsóknina.

Má bjóða þér í bæinn?

Í forstofunni liggja strákarnir okkar, og taka á móti þér…

2014-04-09-095241

…alltaf svo fallegt að vera með blóm í vasa…

2014-04-09-095252

…stofan býður þér að fá þér sæti, kannski slúðra smá?

2014-04-09-095249

…nú eða setjast við eldhúsborðið og fá sér eitthvað í gogginn…

2014-04-09-095303

…litli maðurinn í leikskólanum og því allt með kyrrum kjörum…

2014-04-09-095313

…eða setjast inn á skrifstofu og skrifa kannski bara eitt lítið blogg…

2014-04-09-095107

…baðið í kósý fíling, það má sko henda sér í það…

2014-04-09-095055

…daman í skólanum þannig að þarna er ekkert að gerast í augnablikinu…

2014-04-09-095420

…og meira að segja búið að búa um, ja hérna hér – myndarskapurinn á heimilinu *hóst*…

2014-04-09-095413

…nú ef við röltum laaaaaanga ganginn til baka…

2014-04-09-095457

…þá er eitthvað að gerast í eldhúsinu, en meira um það síðar…

2014-04-09-112304

…þangað til á morgun!

*knúsar*

2014-04-09-112414

Nánari myndir frá herbergjum færð með því að smella hér!

Ps. mér þykir voða vænt um Like-in ykkar, og auðvitað kommentin líka 🙂

Þú gætir einnig haft áhuga á:

7 comments for “Heimsókn…

 1. Edda Björk
  09.04.2014 at 12:15

  Jeddúdda hvað ég er spennt !! erum við að tala um að límast fyrir framan skjáinn núna næstu hvað …. laugardagskvöld á stöð 2 ???? ííííííí ( það ískrar sko í mér :-))
  gangi þér vel frú heimsfrægáÍslandi …. knúz Edda

  • Soffia - Skreytum Hús...
   09.04.2014 at 12:21

   Laugardagskvöld? Er ég spaugstofan eða hvað 😉

   Miðvikudagar eru það mín kæra, miðvikudagar!

   Knúz
   Frúógófræg

 2. Guðbjörg Valdís
  09.04.2014 at 13:26

  Úllala… ég hlakka til að “heimsækja” þig líka í sjónvarpinu! 😉
  Alltaf svo dásamlega fallegt hjá þér og kominn tími til að þú fáir HEIMSÓKN 😉 😉 😉

 3. Bryndís
  09.04.2014 at 14:55

  Ofboðslega áttu fallegt heimili

 4. Anna Sigga
  09.04.2014 at 16:59

  Dásamlega fallegt. Hlakka til að sjá meira 🙂

 5. Margrét Helga
  09.04.2014 at 17:29

  Gaman að sjá hvernig rýmin tengjast. Var einmitt búin að vera að velta því fyrir mér 🙂 Og já…mjög fallegt heimili sem þú átt 🙂

 6. Ása
  10.04.2014 at 12:15

  Alltaf jafn flott hjá þér!! Hlakka til að sjá meira, vonandi verður þátturinn opinn á Visir.is!!

Leave a Reply

Your email address will not be published.