Gjafaleikur…

…ég veit ekki hvort að þið hafið tekið eftir síðunni hjá Jónsdóttur og Co á Facebook (sjá hér).
Ef svarið er nei, þá eruð þið að missa af miklu…

988806_755835691093632_1050560701_n

vörurnar hennar Ragnhildar vöktu fyrst athygli mína þegar að ég sá samfellurnar með honum Stubbi, en það er ósjálfrátt þannig að hlutir úr bernsku vekja upp nostagíu og kveikja á góðum minningum…

562585_595650293778840_358695502_n

…svo er þetta náttúrulega bara dásamleg fyrirsæta 🙂

1150602_648874491789753_894785587_o

…en það er víst töluvert meira úrval en bara hann Stubbur…

1235487_652288128115056_1979912160_n

…og ég hef oft deilt myndunum frá þeim, því að mér finnast þetta bara svo dásamlegar fæðingar- og skírnargjafir..

1513864_735154769828391_470980149_n

…ekki sammála?

1554440_722155294461672_1309847984_n

…sér í lagi þetta sængurver…

1653749_752060698137798_777412453_n

…og þessi yndislegi svæfill 

1794569_735154979828370_1101223375_n

…síðan var það núna um daginn sem að þessi mynd poppaði upp á skjáinn minn…

1623652_748850838458784_687047236_n

…en þessir pokar eru fullkomnir fyrir ömmur og afa, sem vilja gefa krílunum páskagjöf án þess að hlaða á þau páskaeggjunum.  En ég sendi einmitt henni Ragnhildi skilaboð á Facebook, og spurði hana hvers vegna í ósköpunum hún væri ekki búin að breyta þessum krúttum í páskalöber-a?
Henni fannst þetta bara alls ekkert svo vitlaus hugmynd…

1959251_748030678540800_985272174_n

…og skömmu síðar poppar þessi mynd inn 🙂

1969270_749042315106303_593005057_n

…og nokkrum dögum síðar kom þess í pósti til mín…

12-2014-03-12-183631

…og jááááááá – hann er ÆÐI!!

13-2014-03-12-183633

…sessir fúgglar eru so sætr a mar verð bara í krúttkasti 

14-2014-03-12-183635

…og haldið ekki bara að Jónsdóttir & Co hafi verið svo sæt að leyfa mér að gefa einn svona krúttlöber.

Það er séns að með honum komi eitthvað pínulítið sætt páskaskrauterí líka…

27-2014-03-11-211034

…þá eru það formsatriðin.
Reglur:

1. Like á þessa færslu og kommenta undir hana með nafni.

2. Like á Jónsdóttir & co á Facebook

3. Deila myndinni hér að neðan á Facebook.

4. Brosa og vera glöð, og gefa knús meira 

Tilkynnt verður um vinningshafa á fimmtudaginn 20.mars…

12-2014-03-12-183631

…annars segi ég bara góða helgi elskurnar mínar 

26-2014-03-11-211014

Myndir fengnar að láni frá Facebook-síðu Jónsdóttur & Co.

Þú gætir einnig haft áhuga á:

127 comments for “Gjafaleikur…

 1. Sigurborg Skúladóttir
  14.03.2014 at 18:39

  Jemundur minn hvað þetta er krúttlegur löber !!

  • Margrét Helga
   15.03.2014 at 12:33

   Fyrirgefðu Sigurborg, en hverra manna ert þú?? Ömmusystir mín heitir nefnilega Sigurborg Skúladóttir (94 ára) þannig að ég fór að velta því fyrir mér hvort þú værir eitthvað skyld henni 🙂

   • Dagný Ásta
    15.03.2014 at 15:59

    ég get alveg sagt þér Margrét að hún er barnabarn Sigurborgar 😉

    • Soffia - Skreytum Hús...
     17.03.2014 at 21:30

     Haha – awwwww, krúttaralegt ættarmót hérna 🙂

  • Þóra Guðmundsd´´ottir
   19.03.2014 at 10:05

   Fallegur löber 😉

 2. ragmhildur
  14.03.2014 at 18:40

  Ooooo væri meira en til…..allt svo fallegt hja nöfnu minni enda hafa barnabörnin min fengið puðann i sængurgjof……en mig vantar svo paskadúk

 3. Anna sigga
  14.03.2014 at 18:42

  Krútt staðallinn sprakk næstum þvi….þetta eru æðislegir löberar 🙂
  me want it !

  Kveðja Anna Sigga eiríksdóttir 🙂

  Vona ég hafi gert þetta rétt 😉

 4. Bryndís Jóna
  14.03.2014 at 18:42

  Þetta er yndislega fallegt

 5. Hjördís Arna Hjartardóttir
  14.03.2014 at 18:56

  Svo fallegt!

 6. María
  14.03.2014 at 19:10

  Þetta er svo fallegur dúkur og allt sem þær gera bara æði

 7. Arna Ósk Harðardóttir
  14.03.2014 at 19:16

  Jemundur minn hvað þetta er krúttlegt!!! Það ískrar í mér af gleði við að sjá þetta 🙂

  Arna Ósk Harðardóttir

 8. Halla
  14.03.2014 at 19:27

  Yndislega fallegar vörur, væri ekki slæmt að eiga fallegan páskadúk 🙂
  Kv Halla Halldórsdóttir

 9. Ragna Jónsdóttir
  14.03.2014 at 19:28

  Ohh hann er æði:)

 10. Þorbjörg Karlsdóttir
  14.03.2014 at 19:30

  falleg síða

 11. Katrín
  14.03.2014 at 19:37

  Dásamlegt fallegt.

 12. Systa
  14.03.2014 at 19:44

  Svo dásamlega krúttlegt 🙂

 13. Sólrún Einarsdóttir
  14.03.2014 at 20:01

  Frábær síða hjá þér og sniðugt að vera með leik 🙂

 14. Halldóra
  14.03.2014 at 20:03

  Krúttmundur og kó mættir á svæðið bara !

 15. Halla Dröfn
  14.03.2014 at 20:04

  Svo fallegt hjá henni og jú ég er sko búin að vera aðdáandi lengi 🙂

 16. Fríða Dendý Helgadóttir
  14.03.2014 at 20:05

  Vá þetta er æði …. svo krúttlegt 🙂

 17. Ásta Dröfn
  14.03.2014 at 20:18

  Svo margt fallegt hjá þeim! svo er síðan þín líka svo skemmtileg 🙂

  Kveðja Ásta Dröfn

 18. Maren Heiða Pétursdóttir
  14.03.2014 at 20:26

  Ótrúlega flott páskaskraut 🙂

 19. Þorbjörg Gunnarsdóttir
  14.03.2014 at 20:40

  Mikið er þetta fallegt!

  Gleðilega páska,
  Þorbjörg Gunnarsdóttir

 20. Alexandra Einarsdóttir
  14.03.2014 at 20:41

  Ó mæ hvað þetta er sætt! 🙂

 21. Ásta Júlía Aðalsteinsdóttir
  14.03.2014 at 20:54

  svo fallegt

 22. Erla María
  14.03.2014 at 20:57

  Ótrúlega krúttlegir ungar og æðislegur löber, væri alveg til í svona fyrir páskana þar sem ég á hreinlega ekkert páskaskraut 🙂

 23. Anna gyða
  14.03.2014 at 21:11

  Jiiih þessi er ÆÐI!!

 24. Elísabet Helga
  14.03.2014 at 21:22

  Krúttlegustu vörur í heimi 😉

 25. Gauja
  14.03.2014 at 21:25

  vá fallegt

 26. Dagbjört Halla
  14.03.2014 at 23:22

  Vá yndislegur löber. Sonur minn á líka stubba samfellu sem ég elska.

 27. 14.03.2014 at 23:26

  þetta löber er æðislegt! eins og allt sen hún Ragnhildur gerir. Ég væri svo til í þetta.

 28. Margrét
  14.03.2014 at 23:45

  Ekkert smá fallegur löber 🙂

 29. Anna Guðrún Steindórsdóttir
  14.03.2014 at 23:54

  Ofsa fallegt

 30. Kristjana
  15.03.2014 at 00:40

  Fallegar vörur.

 31. Sigríður Þórhallsdóttir
  15.03.2014 at 01:43

  Þetta er bara æðislegt frá A-Ö 🙂

 32. Sirra Guðnadóttir
  15.03.2014 at 08:02

  Vá hvað þetta er allt rosalega flott!

 33. Fríða
  15.03.2014 at 08:34

  Gullfallegar vörur

 34. Bjarney Jóhannsdóttir
  15.03.2014 at 09:12

  Mjög flottar vörur 😉

 35. Kristjana Axelsdóttir
  15.03.2014 at 11:01

  Yndislegur páskalöber – væri alveg til í einn…tvo…. ;o) Góða helgi!

 36. Margrét Helga
  15.03.2014 at 12:35

  Væri sko meira en lítið til í svona flottan löber 🙂 Snilldarhugmynd hjá þér frú Soffía 🙂

 37. Agnes
  15.03.2014 at 15:21

  Fallegur löber, væri dásamlegt að taka hann með í sumó um páskana 🙂

 38. Kristín Thomsen
  15.03.2014 at 15:24

  Þessi löber er bara yndi sem og allar vörurnar frá Jónsdóttir & co.

  Kveðja
  Kristín Thomsen

 39. Dagný Ásta
  15.03.2014 at 16:00

  þessir páskaungar eru æði!

 40. Greta
  15.03.2014 at 16:10

  Æðislegur löber eins og allt sem kemur frá Jónsdóttur og co.

 41. Soley Eva
  15.03.2014 at 16:55

  Rosa flott 🙂

 42. Vaka Þórisdóttir
  15.03.2014 at 19:34

  vá þetta eru svo krúttlegar vörur 🙂

 43. Þuríður
  15.03.2014 at 20:41

  Engin smá páskakrútt

  kv þuríður

 44. Vallý Sævarsdóttir
  15.03.2014 at 22:19

  Vá, þessi páskalöber er æði. Það væri ekki leiðinlegt að næla sér í einn svona 😉

 45. Anna Jónsdóttir
  16.03.2014 at 00:15

  Fallegar vörur,væri alveg til í Páskalöber

 46. Anna Björg Leifsdóttir
  16.03.2014 at 09:05

  Æðislega fallegur löber og allt það sem hún gerir 🙂

 47. Kristín S
  16.03.2014 at 10:09

  Þennan væri ég alveg til í 😉

 48. Elva Björk
  16.03.2014 at 11:25

  Æðislegt dúllerí og krúttkast! Svo fallegar vörur og skemmtilegar myndir;)

 49. Helga Rún Guðjónsdóttir
  16.03.2014 at 12:30

  Væri sko til í einn svona, æðislegar vörur!

 50. Ása
  16.03.2014 at 13:39

  Flott!!

 51. 16.03.2014 at 14:36

  Vá þetta er svo ekta ég eitthvað!

 52. Mary Sif
  16.03.2014 at 14:46

  Vá hann er æði

  kv.Mary Sif

 53. Sigurrós
  16.03.2014 at 14:47

  rosalega flott allt saman

 54. Guðrún Birna
  16.03.2014 at 20:42

  Mjög fallegt 🙂

 55. Jóhanna Gunnarsdóttir
  16.03.2014 at 20:54

  Æðislegar vörur 🙂

 56. 16.03.2014 at 21:11

  Yndislegar vörur

 57. Jóna Gréta
  16.03.2014 at 21:42

  Flottar vörur

 58. Kristín Hrönn Hreinsdóttir
  16.03.2014 at 21:43

  Flottar vörur!

 59. Sigga Dóra
  16.03.2014 at 22:35

  Vááá hvað þetta er fallegt,mér finnst einmitt svo erfitt að finna fallegt páskaskraut en þetta sprengir nú alveg krúttstuðulinn.Krossa fingur og tær að ég vinni þennan ofurfallega löber 🙂

 60. Guðný María Bragadóttir
  16.03.2014 at 22:43

  Vááááá hvað þetta er krúttlegur páskalöber. Hann sprengir alla krúttstuðla 🙂

 61. Guðrún
  16.03.2014 at 22:57

  Rosalega flottar vörur og gaman að sjá að þið notið föðurnafnið ykkar sem vörumerki 🙂

 62. Linda Frederiksen
  16.03.2014 at 23:14

  Yrði aldeilis flott à pàskaborðinu 😉

 63. Arnrún Sigurmundsdóttir
  16.03.2014 at 23:16

  Þessar vörur hjá henni eru æðislegar og páskalöberinn myndi sóma sér vel hjá mér 🙂

  • Guðrún
   17.03.2014 at 23:59

   Æðislegar vörur 🙂

 64. Berglind Ósk Bárðardóttir
  16.03.2014 at 23:16

  Æðislegur löber 🙂 Og alltaf jafn skemmtilegt að skoða hugmyndirnar þínar og framkvæmdargleðina á þessu bloggi 🙂

 65. Valdís Á
  16.03.2014 at 23:46

  Æðislegur flottur lober.

 66. Aldís Óskarsdóttir
  16.03.2014 at 23:59

  Vávává! Ég elska þetta allt saman!

 67. Hilda
  17.03.2014 at 02:36

  Dásemd

 68. Guðrún B. Ásgrímsdóttir
  17.03.2014 at 08:25

  Eitt orð: yndislegur 🙂

 69. Helena Björg
  17.03.2014 at 08:34

  Yndislegar vörur 🙂

 70. Sóley Gúrý
  17.03.2014 at 08:39

  rosalega flottar vörur

 71. Júlíanna
  17.03.2014 at 08:39

  búin að líka og deila og það allt saman væri til í svona yndislega fallegan löber hann er guðdómlega krúttlegur

 72. Fjóla M. Róberts
  17.03.2014 at 08:41

  Fallegar vörur 🙂

 73. Sveinbjörg Hrólfsdóttir
  17.03.2014 at 08:52

  Ég elska páskalöberinn – eins og allt páskadót. kv. Sveinbjörg

 74. Berglind
  17.03.2014 at 09:39

  Jemundur minn hvað þetta er fallegt !
  ég væri svo þvílíkt til í svona páskalöber 🙂

  Bestu kveðjur
  Berglind

 75. Hólmfríður Kristjánsdóttir
  17.03.2014 at 09:58

  Ó já 🙂 Þetta færi nú vel á mínu páskaborði 🙂

 76. Guðrún
  17.03.2014 at 10:22

  Algjört krútt!

 77. Hildur Brynja
  17.03.2014 at 10:26

  Þessar vörur eru algjört æði! Væri sko til í pàskalöberinn, ofsalega flottur.

 78. Elva
  17.03.2014 at 10:46

  Æðislegar vörur hjá henni. Væri til í páskalöber 🙂

 79. Vilborg Ólöf
  17.03.2014 at 11:06

  Sjúklega sætur páskalöber sem myndi smellpassa í stofunni hjá mér 🙂 Takk annars fyrir að benda á þessa síðu ég var ekki búin að sjá hana áður, virkilega fallegar vörur.

 80. Kristín Birna Bragadóttir
  17.03.2014 at 11:35

  Ótrúlega flott allt saman 🙂

 81. Þóra S. Jónsdóttir
  17.03.2014 at 20:17

  Fallegar vörur 🙂

 82. sigrunosks@gmail.com
  17.03.2014 at 20:25

  Algjört yndi:-) allt svo fallegt hjá þeim,
  takk fyrir fallegt og hugmyndaríkt blogg:-)
  Sigrún Ósk

 83. Bylgja Dögg Hafsteinsdóttir
  17.03.2014 at 21:23

  Vá en æðislegur löber 🙂

 84. 17.03.2014 at 22:01

  Algjör dásemd!

 85. Vala Sig
  17.03.2014 at 22:19

  Svona er maður alltaf að sjá eitthvað nýtt og falleg,ekki vissi ég að þessar vörur væru til. Þvílík fegðurð. Þetta fer á óskalistan hjá mér ekki spurning. Takk fyrir dásamlegt blogg
  Kveðja
  Vala

 86. Gulla Sveins
  17.03.2014 at 22:36

  Dásamlegt 🙂 æðislegur löber og þú klikkar ekki.

 87. 17.03.2014 at 22:38

  Þessi er ekkert smá krúttlegur og færi vel á borðinu mínu :o)

 88. Rakel Jana Arnfjörð
  17.03.2014 at 22:38

  :)))

 89. mariajon80@gmail.com
  17.03.2014 at 22:41

  Flottur dúkur og færi vel á borðinu mínu 🙂

  kv, María Jónsd.

 90. Unnur Guðjónsdóttirr
  17.03.2014 at 22:59

  Vá svo fallegt og til hamingju með alla vinina
  kv. Unnur

 91. Rósa
  17.03.2014 at 23:04

  Svakalega flott 🙂

 92. Þórey Arna
  17.03.2014 at 23:22

  Megi ég verða fyrir valinu – sagt auðmjúklega 🙂

 93. Ingunn Halldórsdóttir
  18.03.2014 at 00:36

  Ótrúlega krúttlegir löberar

 94. hildurtildur@gmail.com
  18.03.2014 at 07:31

  Ótrúlega fallegt

 95. Guðrún Guðjónsdóttir
  18.03.2014 at 07:53

  Hreint út yndislega fallegar vörur 🙂

 96. Edda Björk Friðriksdóttir
  18.03.2014 at 08:40

  Kvitt kvitt 🙂 Edda

 97. Fjóla Burkney Jack
  18.03.2014 at 09:27

  Fallegar vörur <3

 98. Ásta María
  18.03.2014 at 11:19

  Ó hvað mig langar í svona löber. Hann er dásamlegur!

 99. Bryndís Ósk
  18.03.2014 at 11:57

  Þessi löber er svo mikið yndi 🙂 sem og allt annað sem þarna má finna.

 100. Brynja Einarsdottir
  18.03.2014 at 13:33

  Buin ad laeka, deila og kvitti kvitt…

 101. Anna Lára
  18.03.2014 at 16:44

  Vá hvað þetta eru flottar vörur 🙂

 102. Þórey Guðný
  18.03.2014 at 18:08

  Ja takk, þetta finnst mér krúttað

 103. Svanhvít
  18.03.2014 at 19:35

  Skemmtilegar vörur hèr á ferð

 104. Ragnhildur Lind
  18.03.2014 at 19:45

  Svo mikið krúttaralegir ungar, klárlega á óskalistanum ásamt u.þ.b. öllum vörunum frá henni!

 105. Kolla
  19.03.2014 at 08:28

  Svo sætur löber og allt annað sem frá henni kemur 🙂

 106. Maria kristin haraldsdóttir
  19.03.2014 at 10:15

  Hrikalega er hann krúttlegur!!

 107. Vala Dögg
  19.03.2014 at 10:17

  Þetta væri æði í mitt hús, sængurverin eru líka sérstaklega krúttaraleg þar sem von er á kríli hér um páskana. Væri hægt að fá að vita hvað þau kosta?

 108. Inga
  19.03.2014 at 10:36

  Þetta eru allt dásamlegar vörur… Er mikill aðdáandi 🙂

 109. Þórunn B.Magnúsdóttir
  19.03.2014 at 11:25

  Svo kjút!!! Væri alveg til í svona sæta löbera 🙂

 110. Hjördís H Sæmundsdóttir
  19.03.2014 at 12:49

  Dásamlegt :o)

 111. solla
  19.03.2014 at 13:09

  Algjör dásemd eins og allt sem þessi flotta frú gerir

 112. Lóreley
  19.03.2014 at 15:09

  Gullfallegar vörur

  kv Loreley

 113. kristin stefansdottir
  19.03.2014 at 15:48

  Gedveikt fallegar vörur:)

 114. Ólína
  19.03.2014 at 17:07

  Svo bjútífúl 😀

 115. Ingibjörg Guðmundsdóttir
  19.03.2014 at 17:39

  Æðislega fallegt!

 116. Sara Sigurðardóttir
  19.03.2014 at 17:45

  Æðislega flott síða 🙂

 117. Berglind N. Gíslad
  19.03.2014 at 19:41

  Svo fallegt 🙂

 118. María Óskarsdóttir
  19.03.2014 at 20:45

  Þetta er dásamlega páskalegt 🙂

 119. Kristín Eyjólfsdóttir
  19.03.2014 at 21:28

  Fallegur Páskalöber og skemmtileg síða hjá þér. Búin að deila …Kvitt 🙂

 120. Brynhildur Arna Jónsdóttir
  19.03.2014 at 22:15

  Æðislegar vörur og virkilega flott síða.

 121. Elísabet Kristjánsdóttir
  20.03.2014 at 01:28

  Vá, algjörar dásemdir 😀 Mjög gaman að fylgjast með síðunni 😀

 122. Hjördís Inga
  20.03.2014 at 20:24

  Yndislegur páskalöber 🙂

Leave a Reply

Your email address will not be published.