PB – páskar…

…ó elsku Pottery Barn, hvurs vegna ertu svona langt frá Íslandinu?

Ég ákvað, svona í tilefni þess að það er kominn febrúar – og það er nánast komið sumar, að fá að sýna ykkur páskana hjá Pottery Barn.  Það er eitthvað svo dásamlega mikið vor og gleði í þeim að mér fannst þetta bara kjörin leið til þess að hefja þennan febrúar.  Allir tilbúnir?  Af stað…

Dear lordy, sjáið þessa dásemdarlínu!!  Þetta er svo fallegt, liturinn og bara allt saman…

01-Fullscreen capture 31.1.2014 220114

…þetta er æðislegt stell.  Svo passlega “gróft” og sveitó, og litirnir eru, já ok – ég var búin að tala um litinn 🙂

36-Fullscreen capture 31.1.2014 220922

…ok, bara ein enn og svo ekki meira…

37-Fullscreen capture 31.1.2014 220926

…sterkasta salt og piparkanína í heimi?

03-Fullscreen capture 31.1.2014 220126

…þessi er líka svo sætur, og ekki bara sem svona drykkjarstandur – heldur bara fyrir kerti eða bastkörfu…

05-Fullscreen capture 31.1.2014 220135

…Hérastubbur bakari og vinir hans…

06-Fullscreen capture 31.1.2014 220159

…þessi er bara sætur og getur geymt alls konar góss…

07-Fullscreen capture 31.1.2014 220210

…eða bara blómaskreytingar…

08-Fullscreen capture 31.1.2014 220220

…mér finnast svona grófir viðarplattar algert namms, og ekki eru þeir verri þegar þeir eru á fótum…

09-Fullscreen capture 31.1.2014 220233

…awwwwww – kyssandi kanínu servéttuhringir…

10-Fullscreen capture 31.1.2014 220251

…og þessi krútt eru bara dásemd…

11-Fullscreen capture 31.1.2014 220314

…spurning um að fara að sanka að sér leirpottum?

14-Fullscreen capture 31.1.2014 220351

…svona falleg egg eru mér að skapi, og mosakanínurnar finnast mér æði…

18-Fullscreen capture 31.1.2014 220436

…þessi löber finnst mér dásamlegur, hann er sumar og vor og páskar, bara allt í einu…

19-Fullscreen capture 31.1.2014 220521

…ég væri kannski ekki til í að safna öllum þessum, en mikið eru þeir fallegir…

20-Fullscreen capture 31.1.2014 220533

…þetta væri líka skemmtilegt DIY-verkefni…

22-Fullscreen capture 31.1.2014 220628

…þessi gleregg eru líka svo falleg, og töff eitthvað…

25-Fullscreen capture 31.1.2014 220736

…elska þetta – ekki spurning…

26-Fullscreen capture 31.1.2014 220754 27-Fullscreen capture 31.1.2014 220800

…ég held að kannan og diskurinn frá Rúmfó (sem ég sýndi hér) gætu orðið æðisleg í svona uppstillingu um páskana, eða bara vorskreyting…

29-Fullscreen capture 31.1.2014 220806

…svona egg myndi ég vilja í vasa, en aftur þá gæti þetta verið einfalt DIY…32-Fullscreen capture 31.1.2014 220847

…mála eggin og setja blettina á þau…

30-Fullscreen capture 31.1.2014 220825
33-Fullscreen capture 31.1.2014 220851

…annað einfalt DIY, glær vasi og svo bara strigi utan um…

34-Fullscreen capture 31.1.2014 220906

…ef við kíkjum aðeins yfir til Pottery Barn Kids, þá er líka af nógu að taka…

38-Fullscreen capture 31.1.2014 220952

…krúttaralegar bollakökur…

39-Fullscreen capture 31.1.2014 220955

…ég sé næstum fyrir mér að einhverjar eigi svona svipað hjá sér í “kántrígóssinu” síðan 1990 og eitthvað, er það ekki bara?

41-Fullscreen capture 31.1.2014 221124

…jemundur minn 🙂

42-Fullscreen capture 31.1.2014 221141

…svo sætur stimpill, kjörin til þess að útbúa nafnspjöld við diska, eða kort…

44-Fullscreen capture 31.1.2014 221329

…aiir saman nú: awwwwww…

46-Fullscreen capture 31.1.2014 221350

…einum of sætt bollastell…

48-Fullscreen capture 31.1.2014 221423

…ef við kíkjum aftur yfir í Pottery Barn, þá er líka nóg af fallegum púðum þar…

23-Fullscreen capture 31.1.2014 220654

…það er nú sumar í þessum hérna…

24-Fullscreen capture 31.1.2014 220709

…en mínir uppáhalds eru þessir tveir.  Æðislegir og svo fallegt að fá smá svona bláan tón með…

49-Fullscreen capture 31.1.2014 221818

…og svo þessi hér, elsk´etta 

Hvað er ykkur uppáhalds?

Eruð þið nokkuð í sjokki að fá að smá svona vor/páskafíling beint í æð svona í byrjun feb?? 🙂

50-Fullscreen capture 31.1.2014 221837

All photos and images via www.Potterybarn.com

 

 

Þú gætir einnig haft áhuga á:

9 comments for “PB – páskar…

 1. Kristín
  03.02.2014 at 08:34

  Elska Pottery Barn 🙂

 2. Svandís J
  03.02.2014 at 09:34

  fæ sól í hjarta að skoða þessa fallegu hluti 🙂

 3. Margrét Helga
  03.02.2014 at 11:44

  Ég hugsaði nú bara “Páskar!!!! NEI EKKI STRAX!!!!” …en svo þegar ég fór að skoða þá var þetta hrikalega krúttlegur vorpóstur líka, þannig að þetta slapp allt til 🙂 Margt flott í þessu og gæti alveg séð fyrir mér að gera strigavasana einhverntímann við tækifæri 🙂

  • Margrét Helga
   03.02.2014 at 11:46

   Smá framhald…örugglega líka flott að setja svona striga bara utan um háar krukkur… 😉 Sparnaðarráð dagsins 😉

 4. María
  03.02.2014 at 12:15

  Mikið er þetta allt fínt og vorlegt, það má alveg afþví að dagana er greynilega farið að lengja aftur.

 5. Margrét
  03.02.2014 at 13:35

  Sendir P&P til Íslands ?

  • Soffia - Skreytum Hús...
   03.02.2014 at 14:06

   Já það held ég 🙂

 6. Guðrún H
  03.02.2014 at 21:57

  Langar í svo margt þarna en bráðna alveg við að sjá Pétur kanínu löberinn og bollana.

 7. Vala Sig
  03.02.2014 at 23:43

  Dásemd dásemd

Leave a Reply

Your email address will not be published.