Dear Lillie…

… er eitt af þeim bloggum sem að ég kíki reglulega inn á.

Dear Lillie

NewestBlogHeader_white_June13blacktrim

Stíllinn hennar eru mjög amerískur en jafnfram sérlega rómantískur og fallegur.  Síðan tekur hún svo fallegar myndir að unun er að!

Þau fluttu nýverið og hafa verið að vinna að því að breyta eldhúsinu og fyrir og eftir myndirnar eru bara dásemd!!

DBeforeAfter1textbudget

…það er alveg magnað hvað er hægt að gera með málningu og smá stílíseringu…

DBeforeAfter3b

…ef þið viljið skoða þennan póst um fyrri hluta eldhúsbreytingarunnar  þá smellið þið hér

DBeforeandAfter5b

…munurinn á því að fjarlægja efri skápana og setja falleg ljós þarna fyrir ofan er bara kapituli fyrir sig…

DBeforeandAfter6b

…síðan er eldhúsið bara draumur úraf fyrir sig 🙂

vJuly_1474

vJuly_1510

…þessi póstur er sá fyrsti af mörgum þar sem að ég ætla að kynna fyrir ykkur blogg sem að mér finnast skemmtileg eða eru að gera hluti sem að mig langar að deila með ykkur.  Eins og t.d. þessi breyting á ljósakrónu sem að þið sjáið hér

cBeforeAftertext

…og svo falleg barnaherbergi

jbeforeafter3

Til að heimsækja Dear Lillie þá smellið þið hér, og hvernig líst ykkur á svona pósta?

All photos via  http://dearlillieblog.blogspot.com/

Þú gætir einnig haft áhuga á:

9 comments for “Dear Lillie…

 1. Helga
  16.09.2013 at 21:54

  Þetta er æði – meira svona 🙂

 2. Helga
  16.09.2013 at 22:18

  Frábært, bara gaman að skoða 😉

 3. 16.09.2013 at 22:35

  Jedúddamíja hvað þetta er allt smart! Maður ætti kannski að ráðast á eldhúsinnréttinguna næst?

 4. Sigga Rósa
  16.09.2013 at 23:50

  Endilega meira svona takk;)

 5. Gauja
  17.09.2013 at 08:53

  vá þetta er alveg yndislegt blogg

 6. Margrét Helga
  17.09.2013 at 09:04

  Endilega meira svona 🙂 Alltaf gaman að fá hugmyndir frá öðrum

 7. Guðrún H
  17.09.2013 at 10:21

  Frábært makeover á eldhúsinu hennar, það er alltaf gott að geta bætt í bloggrúntinn sinn 🙂

  Kveðja Guðrún H.

 8. Guðbjörg Valdís
  17.09.2013 at 13:53

  Ohh ég ELSKA Dear Lillie, ég verð alltaf að kíkja á hverjum degi á 2 síður, þína og Dear Lillie, mínar UPPÁHALDSSÍÐUR! 🙂

  Gaman að svona bloggum hjá þér, væri alveg til í að vita um fleiri svona flottar síður 🙂

 9. Sunna
  30.10.2013 at 22:37

  Æði. Fann síðuna þína í gær og er búin að vera skoða í gegnum hana síðustu tvö kvöld ! Algjör snilld allt hérna inni lövit!!

Leave a Reply

Your email address will not be published.