Smáhugmynd…

…er spá í að fara að koma endrum og sinnum með pósta sem heita Smáhugmyndir!  Svipað og smáskilaboð 🙂
Þetta er í raun svona sms-blogg-póstur.

Sjáið til, maður getur lengi á sig blómum bætt og sértstaklega á sumrin koma í hús mikið af litlum sumarblómum, sérlega handtýndum af aðstoðamönnum sem pæla lítið í lengd stilkanna.  Þá er oft gripið til að setja þau í pínulítið glas eða eitthvað álíka…

2013-08-27-135221

…en engar áhyggjur.  Nú geta allir eignast svona litla krúttaralega vasa 🙂

Ég þori meira að segja að veðja að þið eigið öll svona inni í skáp/skúffu hjá ykkur nú þegar…

2013-08-27-134710

…þeir hófu nefnilega dvöl sína hjá ykkur svona…

2013-08-27-135410

…afar flóknar leiðbeiningar – tilbúin?

*Klára kryddið
* Taka tappann og spreyja í þeim lit sem þið viljið, eða sleppa tappa
* Látið heitt vatn renna ofan í smá stund, og takið svo miðann af, notið stálull til þess að hreinsa allt lím af
*Skreytið að vild 🙂

2013-08-27-134719

…það væri sætt að setja alls konar myndir á, en ég lét snæri, blúndu og kross duga í þetta sinn…


2013-08-27-135225

…og er þetta ekki bara falleg?

2013-08-27-135230

…smá svona krydd í tilveruna…

2013-08-27-135232

…ekki bara krútt.is?

2013-08-27-135235

…svo þægilegt að vera með svona fyrir litla stilka…

2013-08-27-135331

…svo þægilegt að vera með svona fyrir litla stilka…

2013-08-27-134841

…er ekki bara gaman að fá svona krydd í tilveruna? 🙂

2013-08-27-135328

Smápóstar….mini hugmyndir, spilun eða bilun?

Starred Photos193

p.s. elskan, kryddið er búið!
Kemstu í búðina á leiðinni heim? 😉

Þú gætir einnig haft áhuga á:

22 comments for “Smáhugmynd…

 1. 27.08.2013 at 14:20

  Æði

 2. Edda Björk
  27.08.2013 at 14:25

  ó mæ … er sniðugheitunum þínum engin takmörk sett ??? ég get svo Guðsvarið það 🙂

 3. María
  27.08.2013 at 14:29

  Spilun

 4. Guðrún H
  27.08.2013 at 14:42

  Algjör snilld 🙂

  Kveðja Guðrún H

 5. Greta
  27.08.2013 at 15:05

  Geggjað!

 6. Hulda
  27.08.2013 at 15:08

  Æði og hrikalega krúttlegt

 7. Svandis J
  27.08.2013 at 15:13

  mögulega besta hugmynd ever!!!

  • Soffia - Skreytum Hús...
   28.08.2013 at 11:13

   Bara ever? Sjitt þá er ég búin að toppa mig og get hætt 😉

 8. 27.08.2013 at 15:57

  Klárlega spilun mín kæra!!!!

 9. Halla
  27.08.2013 at 15:57

  Bara snilld 🙂

 10. Margrét Helga
  27.08.2013 at 16:48

  Tótallý spilun!! 🙂

 11. Sigga Rósa
  27.08.2013 at 19:17

  Líst vel á fleiri svona smáhugmyndir:) Tilvalið í tækifærisgjafir;)

 12. Lilja
  27.08.2013 at 19:19

  Snilld!

 13. Elva T
  27.08.2013 at 23:14

  Snilld 🙂

 14. Ása
  28.08.2013 at 08:42

  Geggjað!!!

 15. Margrét Milla
  28.08.2013 at 10:10

  þú ert svo mikill snilli, læt það bara flakka, æ lofjú!

  • Soffia - Skreytum Hús...
   28.08.2013 at 11:13

   Awwwww – smooch beint til baka á þig 😉

 16. 28.08.2013 at 20:26

  Æðis!

 17. Kolbrún Jónsdóttir
  30.08.2013 at 23:17

  Er að digga þetta!
  Bara snillingur!

 18. Sigríður S gunnlaugsdóttir
  28.02.2014 at 22:35

  Snilldarhugmynd hjá þér,sé þetta fyrir mér á pallinum við hjólhýsið í sumar.Takk fyrir frábærar hugmyndir 🙂

 19. Anna Sigga
  19.03.2014 at 10:31

  Þvílíkt hugmyndarflug ! Schnillllld !!

 20. Þuríður
  09.08.2015 at 21:45

  Flott hugmynd með smápósta.

Leave a Reply

Your email address will not be published.