Category: Heimili

Heimsókn…

…póstur dagsins kemur seinna inn en vanalega, vegna þess að ég fékk smá Heimsókn í morgun.  Hins vegar datt mér í hug að rölta um húsið og bjóða ykkur með í heimsóknina. Má bjóða þér í bæinn? Í forstofunni liggja…

Smá svona breytingakast…

…stundum fæ ég alveg svona óstjórnlega löngun til þess að breyta í kringum mig. Gerist t.d. oft á vorin, stundum á sumrin, oft á haustin og gjarna um jólin – í það minnsta í mínu tilfelli. Þannig að ég tók…

Punktur yfir i-ið….

…og þar með er skrifstofan tilbúin ………….. í bili 🙂 Herbergið er sem sé í brúnum tónum og með smá ljósgrænbláum (teal) inn á milli. Þannig að þessi flekagardína sem sést vinstra megin á myndinni passaði sérlega inn í dæmið… Unga listakonan…

Modern/Parenthood..

…tveir af nýju uppáhaldsþáttunum mínum eru Modern Family og Parenthood.  Ólíkir en báðir skemmtilegir og báðir fullir af flottum heimilum.  Modern Family – heima hjá Claire og Phil Dunphy  Kósy og heimilislegt, nóg af litum, púðum og notalegheitum. Heima hjá Cameron…

*sne*

Eitt af fallegustu heimilunum sem að ég hef séð á netinu er á heimasíðunni *sne*.  Þetta er heimili Christine Sveen og mannsins hennar, og litla sjarmör 🙂 Ætla bara að láta myndirnar tala sínu máli: Frábær uppsetning á Ikea-skápum: Síðan…

Potterybarn draumar – aftur – ….

… en núna fyrir fullorðna 🙂 allt sem geymir skó fallega er gott í mínum huga…  þessi gína er velkominn til mín hvenær sem er – nóg er til af skarti á hana.. “I thought I twa a puddycat” geeeeeeerðu…

Lykke-bo…

..er alveg ferlega flott blogg.  Sérstaklega er ég hrifin af stelpuherberginu og er ákveðin (í dag alla veganna) í að nota það sem innblástur þegar að ég fer að breyta herberginu hjá stelpunni minni (eftir rúmt ár þegar hún verður 6…

Ferlega sniðugt…

.. er búin að vera að fara í gegnum “hugmyndamöppuna” mína í tölvunni, þar save-a ég myndir þegar ég finn þær til þess að hjálpa mér að fá innblástur síðar meir.  Þetta finnst mér stórsniðug hugmynd en man því miður…

Breyta, bæta, nýta, njóta…

…stundum er ég ég er mjög dæmigerður krabbi eftir því sem að ég hef lesið, því að ég á mjööööög erfitt með að henda hlutunum.  Sérstaklega kannski því að þegar ég er búin að henda einhverju þá líða bara nokkrir…

Má bjóða þér til lokrekkju?

hér er nú svoldið sneddý!  Hún Ingunn er með skemmtilegt blogg sem heitir Villasol. Hún átti áður þetta svefnherbergi, fremur plein bara – ekkert obbalega merkilegt. En hvað gerði hún (eða kannski lét kallinn sinn gera, giska frekar á það…