Category: Börn

Frekari hnattvæðing..

…hefur átt sér stað í herbergi litla mannsins! Sá stóri er með ljósi innan í og sá minni er sparibaukur – báðir úr Tiger. …sá litli bættist við núna um daginn (500kr) …sá baukinn í Tiger löngu fyrir jól og keypti…

Þrisvar sinnum fallegra…

…hvernig haldið þið að það sé að eiga þríbura?  Eins erfitt og það hlýtur að vera þá er það örugglega jafn ofsalega skemmtilegt.  Ofan á það leggst, að fá að útbúa barnahergi fyrir þrjá litla einstaklinga ♥ Hér er eitt oooofsalega…

Framhalds vaxtarverkir…

…eða í það minnsta nánari útskýring á þessum pósti 🙂 Þrátt fyrir að ég hafi ekki verið sátt við vegginn svona, og breytti honum um leið, …þá var ég búin að útbúa rammana og förum aðeins nánar í þá. Uglumyndin…

Endurvinnslan…

….jæja enn á ný – höldum í skúrinn/geymsluna eða háaloftið og finnum þar “gull og gersemar”! Þegar við byrjuðum að búa hjúin þá var allt í svona trédóteríi, svona Jón Indífari-dóterí.  Meðal þess sem að við áttum voru þessir tveir…

Pelagras…

…á meðan við erum með lítil kríli, eða í það minnsta hérna hjá okkur, þá er verið að handþvo hitt og þetta.  Pela, glös og þess háttar.  Við erum búin að vera að þvo og láta þetta standa á eldhúsborðinu…

Hver myndi ekki..

…vilja gera svona sætt tré í barnaherbergið, svona fyrir allar uglurnar! ekki flókið en þeim mun flottara! svolítið mikið geggjuð heimalöguð klukka í barnaherbergið.. via Design*Sponge 

Velkomin í Sirkusinn…

eigum við að kíkka á smá fyrir og eftir? Barnaherbergi fyrir: Herbergið á eftir: sem sé það eina sem að stoppar mann, fyrir utan kannski “budget-ið”, er hugmyndaflug! Þetta er ferlega flott 🙂 Uppáhalds: Nota pallettur til að byggja húsgögnin…

Fór í IKEA…

…aldrei þessu vant 🙂  Var að dóla í eldhúsdeildinni þar og sá þessa hérna flottu segla.  Skemmtilegir litir og flottir á veggi í barnaherbergjum. Mundi eftir þessari hérna snilldarhugmynd.. … sem fannst hér!  Seglar á veggi fyrir dótabílana – frábært! …

Aaaalllll aboard..

… eða þannig!  Stundum sér maður barnaherbergi og hugsar: Vá, svona ætla ég að gera.  En stundum sér maður herbergi og hugsar bara: Vó, já sæll! 🙂 ….ég er ekki viss um að ég væri róleg með 6 ára son…