Category: Arinn

Þrjár mismunandi…

…útfærslur á arinhillu! Bara svona að gamni, gefur kannski einhverjar hugmyndir 🙂 #1 – hér er svona silfurþema næstum… …þrír kertastjakar og ein Maríustytta… …gömul kanna og í henni eru þurrkaðar hortensíur… …svo ótrúlega fallegir litir í þeim ennþá, þrátt…

Tré og hjörtu og meira til…

Þessi póstur er unninn í samvinnu við Bauhaus. …eins og þið munið kannski í fyrra, þá voru hreint ævintýralega fallegar jólavörurnar í Bauhaus, og þá sýndi ég ykkur þennan póst (smella)… …og í ár – þá ætla ég að sýna…

Arinn…

…inn! Póstur fárra orða, en endalausra mynda 🙂 Var að fara yfir gamlar myndir og ákvað að leyfa ykkur að skoða arininn í ýmsum myndum, á mörgun myndum…  

Föst…

…udagur?  Aftur?  Getur þetta staðist? Hér á bæ er ýmislegt sem er verið að stússast í, málningarvinna – bæði á mublur og veggi, niðurrif jóla, hlutum fundnir nýjir staðar.  Ýmiskonar verkefni sem að týnast til 🙂 Fyrst ætla ég að…

Hreindýr, könglar og ljós…

…og svo að lokum smá jólasokkur, svona til að setja punktinn yfir i-ið… Að skreyta er svo oft bara um að setja upp ákveðna stemmingu, kalla fram ákveðna tilfinningu, eitthvað fallegt fyrir augað til að njóta og til að gleða…

Rólegheit og flottheit…

…rólegheitin eru frá mér, því að það geta ekki allir póstar verið “stórkostlegar” leiðbeiningar fyrir kerti eða glugga/hurðar. Ég var að mynda eitthvað annað heima þegar að mér var litið á arinhilluna… …birtan var eitthvað svo falleg og svo mikið…

I should be so lucky…

….vitið þið hvað ég var heppin? Ég nefnilega vann í kommentaleik hjá elsku dúllunni henni Brynju/Deco Chick, sem heldur úti blogginu: Deco Chick: Before and after, and still in progress. Á föstudaginn barst mér góssið, alla leið frá Ammmeríkunni, og…

Arininninn…

…var sem sé fluttur á vegginn þar sem að glerskápurinn var áður. Þar standa meðal annars þessir tveir stjörnukertastjakar, og svona til þess að spegla þá, þó ekki í speglinum, heldur í tveimur stjörnubökkum… …ég er mjög ánægð með krossana…

Páskarnir komnir og farnir…

…og allir líða áfram í súkkulaðivímu.  Eða svona kannski velflestir 🙂 Páskadagsmorgun hófst með eggjaleit, sá litli með réttu græjurnar og fær í flestan sjó… …í fyrsta sinn voru vísbendingarnar skrifaðar, en ekki teiknaðar… …sumir “lásu” þó minna en aðrir……

Shhhhhhhmánudagur…

…og það er allt svo hljótt!   Eða í það minnsta á þessum myndum – hér heima er bara skarkali eins og venjulega 🙂   …arinhillan hefur verið afjóluð (og þetta orðskrípi þarf að vera tekið inn hjá Orðabók Háskólans)……