Category: Innlit

Innlit í Pier…

…vissuð þið að annað kvöld er Konukvöld í Pier á Smáratorgi.  Það þýðir sko að jólavaran er með 40% afslætti, sem er bara grín, og restin af vörunum með 25% afslætti.  Ég fór því á stúfana með myndavél og fangaði…

Ný Rúmfó opnar á Bíldshöfða…

…í fyrramálið kl 9 þá opnar ný Rúmfó verslun á Bíldshöfða. Þetta er sem sé í sama húsi og Krónan og Húsgagnahöllin, í kjallaranum.  Verslunin er mjög stór, björt og bara öll hin glæsilegasta.  Það sem mér persónulega finnst skemmtilegast…

Innlit í Blómaval…

…og sko, ég ætla að gera við ykkur samning. Fyrst fáið þið að sjá allt fínerí-ið sem er til, og svo – eftir smá tíma, þá sýni ég ykkur allt fína jóladótið! Díll? Mér finnst þetta vera eitthvað dásamlega retró…

Jól í Byko…

…jájájá, ég veit – það er “bara” október. Jájájá, má ekki leyfa Hrekkjavökunni að klárast fyrst? En samt sko, það eru bara 58 dagar til jóla sko – það eru bara 8 föstudagar 😉 Þannig að ég ætla bara að…

Lítið Rúmfóinnlit…

…ég var á bæjarflandri um daginn og hóf ferð mína í Hafnarfirði og gat ekki annað en dáðst að haustlitunum… …síðar sama dag “datt” ég inn í Rúmfó í Skeifunni.  Mér fannst þessar hérna hillur svo ótrúlega flottar að ég…

Haustferð og antíkmarkaður…

…og bæði er skemmtilegt 🙂  Þetta er nefnilega nokk pörfekt dagsferð.  Leyfa krökkum og hundi að hlaupa, fá smá útivist, komast í fjársjóðsleit hjá Kristbjörgu á Akranesi, sukka með Skútupylsu og svo Langisandur.  Þetta er allt saman yndislegt sko……og þessir…

Innlit í Geysi…

…Þegar við fórum í ferðina okkar til Akureyrar, þá kom ég við í Geysi og smellti af nokkrum myndum. Búðin er svo ótrúlega töff að ég bara varð að deila þessu með ykkur……geggjuð gamaldags Íslandskort… …ullarteppin… …þessa kassahugmynd væri hægt…

Innlit í Lín Design…

……þegar ég var á Smáratorgi núna um daginn, þá rak ég augun í að Lín Design var komið með nýjar myndir á auglýsingaskiltin sín.  Mér fannst myndin svo kózý að ég varð bara að taka smá hring þarna inni.  Svo…

Innlit í Rúmfatalagerinn…

…ég fór í Skeifuna núna í vikunni, og það var ekkert smá mikið af alls konar fínu góssi komið í hús.  Síðan kom þessi líka fíni bæklingur og afsláttur og alles – þannig að ég varð bara deila með ykkur…

Innlit á Flóamarkaðinn í Sigluvík…

…Sem sé, ef þið eruð á Akureyri, þá skellið þið ykkur bara rétt hinum megin við fjörðinn og njótið þess að gramsa og horfa á allt útsýnið. Það sem meira er, að í dag er það pop-up Blúndu og blóma…