Category: Lang í

Lang í, lang í…

…bara næstum allt 🙂  Datt inn í Zara Home á netinu og finnst það sérlega  grátlegt að Zara hérna heima sé ekki með heimilsdeild.   En í það minnsta þá ákvað ég að deila með ykkur nokkrum myndum sem  að…

Langí ,langí…

…svo ægilega margt hjá The Land of Nod.  Elska að skoða bæklingana frá þeim, hérna á netinu, og fá hugmyndir og skoða fallegar uppstillingar. Vorbæklingur er komin í hús, njótið vel… …krúttaralegasta forsíðan? …fallegt, fallegt…. …elska skýjapúðann, hann væri skemmtilegt…

Special price for you my friend…

…en svona næstum 🙂 Held að það séu bara allir svo gott sem dauðþreyttir eftir gærdaginn, þvílíkur póstur og geggjaðar breytingar! Þannig í dag er þetta bara lítið og létt… Munið eftir þessari hérna… …sem kom úr RL-vöruhúsinu.  Í það…

Jólagjöfin mín í ár…

…er víst metin til fjár – enda kosta flestir hlutir peninga 🙂 En hér kemur svona “gamni-út-í-loftið-óskalistar”, þið vitið svona sem að skiptir engu máli hvað hlutirnir kosta á, þetta er bara það sem mér langar í og hana nú……

Lang í, langí…

…bara svona pínu smá 🙂 Þetta er bara svona óttalega krúttaralegt og dúlló –  til þess að hressa oss við í tilefni þriðjudags… …sætar risaeðlur mættar í formi vegglímmiða… …krúttalegt tré… …retró öskjur… …geggjaðir merkimiðar…. …pappastafir… ….tréhúsgögn fyrir litlar fígúrur….…

On Target…

…ohhhh elsku Target 🙂  Ein af mínum allra mestu uppáhöldum í USA er Tarjayyyy – þar er nú hægt að eyða dágóðum tíma og pening án þess að hafa mikið fyrir því.  Eitt af því sem er svo sniðugt með…

Lang í, lang í – PB Kids…

…ég stend fast við minn keip og held mig við það sem ég elska – sem er Pottery Barn! Þegar ég sá nýja stöffið frá þeim þá stóðst ég bara ekki að setja inn myndir af þeim hérna, ykkur vonandi…

Lang í lang í – PB Teen…

…það er ekki nóg með að maður þurfi að skoða síðuna hjá Pottery Barn og Pottery Barn Kids,  heldur henda þeir líka yndislegu góssi inn á PB Teen.   Eigum við að kíkja á brot af því besta? Svo mikið…

Lang í lang í….

…og í þetta sinn held ég mig á heimaslóðum, waaaaa? Skvo, leyfið mér að útskýra – frá því að ég sá hann fyrst, þá er mér búið að langa í Krumma – herðatréð hennar Ingibjargar Hönnu.  Ekki það að ég…

Lang í langí – The Land of Nod…

…oh my god!  Það er eins gott að ég var ekki vopnuð visakortinu þegar ég settist niður að skoða síðuna The Land of Nod því að ég hefði brennt það yfir 🙂 Fyrsta lagi fann ég þessar blúndu-blóma-körfur sem ég…