Category: Lang í

Óskalistinn…

…mér datt í hug að taka saman smá óskalista fyrir mæðradaginn. Hér tel ég upp nokkra hluti sem mig hefur dreymt um, en þó er alltaf bara klassík að gefa fallegan vönd á þessum degi, eða bara morgunmat í rúmið. …

Já takk, sitt lítið af hverju…

…er ekki alltaf gott að láta reyna á langarann? Er ekki kjörið að kíkja í heimsókn og sjá hvað sænski kærastinn lúrir á – svona þegar að nýji listinn er kominn í hús (sjá hér). Það er nú alltaf þannig að…

Lang í, lang í…

…svo er nú það að í raun eru ekki margar verslanir á Íslandi sem eru með góðar netverslanir.  Fyrir mig, sem er stöðugt að spá og spekulera (jafnvel um of?) – þá er það ómetanlegt að geta stundum kíkt í búðir…

Lang í…

…endalaust og botnlaust. Eitt af því sem stríðir manni endalaust er langarinn.  Í Köben var langarinn næstum fastur í overdrive-i og mér fannst sko ekkert leiðinlegt þegar að “vikubæklingarnir” duttu inn.  Þá var nú gott að rífa upp símann og…

Innlit í Pier…

…er mál málanna í dag. Því þegar að ég fór þarna inn um daginn þá langaði mig nánast í annan hvern hlut 🙂 …í fyrsta lagi, dúdda mía! Það sem mig langaði í þennan bekk við t.d. enda hjónarúms… …þetta…

Langí langí – Í sveit og bæ…

…er alveg obbalega krúttaraleg lítið vefverslun (sem er hægt að fara og skoða í ef maður vill).  Ég skundaði þangað núna fyrir jólin og fékk mér nokkra hluti.  Til dæmis hreindýrapúðinn minn fallegi (sjá hér), trjápúðinn góði (sjá hér) og…

Lang í, lang í…

…ohhhh ég bara varð að sýna ykkur!  MyConceptStore er búin að vera að gera mig óða með myndunum sem að þau eru að deila á Facebook undanfarið.  Síðan á ég líka bráðum afmæli og í raun er ég bara að…

Lang í, lang í – Tarjey…

…eða öllu heldur Target, er ein af algerlega uppáhalds búðunum mínum í heiminum.  Það er alltaf hægt að finna eitthvað fallegt þarna, það er eitthvað fyrir alla og maður ráfar um í innkaupagleðivímu svo tímunum skiptir.  Meira að segja bóndinn…

World Market…

…er geggjuð síða sem að hún Bryndís var að benda mér á. *innsog*éggetbarasvoGuðsvariðfyrirþaðaðégvissiekkiafþessarisíðu*innsog* Þar sem að í gærkveldi birtist þessi status á Fébókinni, þá beiðist ég afsökunnar og er bara enn bussí við breytingar, þannig að þið fáið bara að…

Lang í, lang í…

…haldið þið ekki bara að það sé yfirvofandi Ammmmeríkuferð hjá frúnni.  Að vísu er það ekki fyrr en eftir 3 mánuði en spennan er ekki minni fyrir vikið.  Því er ég farin að huga að einum og einum (eða fjórum…