Tag: Stofa

Þorláksmessa…

…í dag!  Hvernig gerðist það eiginlega? En svo er nú víst að jólin eru á morgun elskurnar mínar, á morgun… …jólatréð stendur skreytt… …með gömlu og nýju í bland.  En þó mest gömlu… …sokkar hanga á arninum… …dásamlega fallegir, hvítir…

3. desember…

…og enn er snjórinn yfir öllu! Vá hvað hann er nú fallegur, og að sjá trén svona með greinarnar þungar af snjó – þetta verður bara eins og ævintýraland.  Í gær fór einmitt rafmagnið í smá stund, rétt fyrir kl…

Á morgun…

…jæja, þá er komið að því að SkreytumHús-kvöldið er á morgun í Rúmfatalagerinum á Korputorgi. Þetta var alveg frábærlega skemmtilegt í fyrra – að hitta ykkur svona margar og spjalla við ykkur.  Það verða frábær afsláttarkjör, auk þess sem sérstakar,…

Í einni svipan…

…var ég nokkuð búin að segja ykkur hvað mér finnst gaman að geta skipt um áklæði á blessuðum sófunum okkar? Fara frá þessu… …yfir í þetta – bara á ca 20mín… Það þykir mér gleðilegt!  Reyndar, ef ég á að…

Vive la France…

…c´est la vie, Moulin Rouge, bon apitit og allt það! Í gær fékk ég sendingu í póstinum, sem er reyndar alltaf skemmtilegt… …og í henni var þessi hérna litla bjútíbók… …”Enduruppgvötum Ikea” gæti verið nafnið á henni, fær yfir á okkar…

Hitt og þetta…

…á föstudegi – alltaf viðeigandi í vikulok 🙂 Kíkja aðeins í kringum okkur inni í stofu – þarna sjáið þið tvær myndir sem ég var að setja upp á hilluna góðu… …rakst á þessar í Góða Hirðinum núna um daginn…

Hvað svo?

…ok, við erum búnar að fara í Bauhaus í þessari viku og fá okkur jóló (sjá hér og hér)! Tjékk! En ég rápaði aðeins meira þarna inni og fékk mér líka Bauhús – haha 🙂 …þetta eru sem sé svona kassa/húsa/hillur,…

Líttu nær…

…vá! Takk fyrir frábæru viðbrögðin við honum Vittsjö okkar – það var aldrei!  Yfir 14.000 heimsóknir á deginum sem pósturinn var birtur og ekkert nema ást og hrós – þannig að takk, takk og takk. P.s. Var ég búin að…

Vittsjö-hilla DIY…

…er hér komið í hús! Please click here for an ENGLISH TUTORIAL Þið vitið hvernig þetta er alltaf í lífinu, það er alltaf litli og stóri. Tommi og Jenni, Steini og Olli, ég og húsbandið 🙂 Svona er stofan þessa dagana… …svo…

Hitt & þetta…

…á föstudegi – svona til þess að fagna reglu og rútínu 🙂 Talandi um reglu og rútínur, þá þurfti að fara yfir skóladót og merkja það – venjulega hef ég skrifað nafnið og bekkinn á miða og límt á.  En…