Tag: Stofa

Hitt og þetta á föstudegi…

…er póstur um allt og ekkert. Bara pælingar fram og til baka og nokkrar myndir í bland… …ég prufaði aftur tréstólana við borðið – og dæsti smá og dáðist smá að þeim, síðan þurfti ég að setja þá upp á…

Meira og meira, meira í dag en í gær…

…því að ég kláraði ekki að sýna ykkur Rúmfó-dótið í gær. Svo nú, áfram með smérið… …hilluna sýndi ég ykkur í gær. En ég ætlaði henni að fara inn í skrifstofu til þess að geyma alls konar föndurdót/málningu og þess…

Október…

…er mættur í hús, og þar með er enginn vafi (ekki að það hafi verið áður) á að haustið er svo sannarlega komið! Því er ekki úr vegi að koma fyrir kósý púðum og teppum, nóg af kertum og fara…

Hústúr 2010…

…er það ekki við hæfi, svona í tilefni þess að fjögur ár eru liðin frá því að ég byrjaði að blogga, að líta aðeins um öxl og kíkja á myndirnar sem voru að koma inn á bloggið á þeim tíma.…

Rammi – DIY…

…þetta er samt svo lítið DIY að þetta er meira svona diy 🙂 …ég sýndi ykkur aðeins í þessa útstillingu í póstinum um helgina. En þetta er ofan á skápnum í stofunni… …þrátt fyrir að það sé “fullt” af dóti þarna…

Sviss…

…en ekki landið sko! Heldur bara svissað hérna heima – í alrýminu, færð stóran skáp þar sem mjóa gangborðið var og gangborðið þar sem skápurinn var. Einfalt en breytir miklu – og það finnst mér gaman… …einu sinni, endur fyrir…

Afrakstur helgarinnar…

…er hér í nokkrum myndum. Reyndar vantar garðmyndirnar, en þær koma kannski síðar… …gardínumálin kláruðust loksins, og ég verð að segja að ég er einstaklega happy með útkomuna. Þetta er alveg að gera sig fyrir rómantíkusinn í mér – nánari…

Þú ert hér?…

…elsku sumar!  Ekki satt? …þá langar mig að létta allt saman smávegis… …raða saman nýjum hlutum, og auðvitað gömlum… …lampinn góði sem hefur hýst köngla og annað slíkt, stendur bara léttur, glær og ljómandi fínn… …eins og vanalega lenda litla…

Páskarnir góðu…

…eru víst komnir og farnir. Þó er full ástæða til þess að gleðjast því að það hlýtur að þýða að öllu páskahreti/hagléli/pjúra snjókomu og þess háttar sé lokið – ekki satt veðurguðir?? En áður en ég skelli mér í strápilsið…

Arinn…

…inn! Póstur fárra orða, en endalausra mynda 🙂 Var að fara yfir gamlar myndir og ákvað að leyfa ykkur að skoða arininn í ýmsum myndum, á mörgun myndum…