Tag: Skreyting

Jólakassi…

…og/eða jólakassar eru mér afar hugleiknir þessa dagana. Enda er verið að veiða þá fram úr geymslunni, draga þá niður af háalofti og héðan og þaðan úr skúmaskotum.  Á hverju einasta ári sýpur maður hveljur og stynur með sjálfum sér: “Jesssúminnhvaðégánúalltofmikiðafþessujólagúmmelaðioghvaráaðkomaþessuöllufyrir” alveg á…

Fyrsti í aðventukransi…

…er mál málanna í dag 🙂 Ég ætlaði að taka skilmerkilegar myndir af þessari uppröðun og efninu, en þetta var svo einfalt að það tók því ekki. Í þetta fór: *Skál úr hinum Góða Hirði, áður úr Ikea * Fullt…

B…

…var það heillin! Snilldin við netið, og allar þessar myndir og upplýsingar sem að flæða að okkur á degi hverjum, er að við hverja einustu hugmynd sem þú sérð, við hverja einustu mynd – þá kviknar ný hugmynd. Þannig er…

Lítið þorp…

…hefur risið inni í stofu. Ekki bara inni í stofu sko, heldur á alveg hreint heimsfrægri hillu sem í stofunni stendur 😉 …þetta er nefnilega dálítið kósý tímabil núna, þið vitið þegar að manni er farið að klæja í jólin…

Smávegis…

…sem mér datt í hug, þegar ég skoðaði myndirnar í pósti gærdagsins, að það væri kannski ekki svo auðvelt að sjá allt sem ég notaði.  Svona upplýsingar, eins og hvað er mikið af hverju og þess háttar.  Svo la voila,…

Lagt á borð…

…með bjútífúl vörum sem ég fékk lánaðar niðri í Pier. Ég varð alveg heilluð af hinu og þessu þegar ég tók innlitið hjá þeim (sjá hér) og fékk því lánaðar nokkrar vörur með mér heim til þess að stilla upp…

So it begins…

…blessuð jólin! Það er nefnilega þannig að það er erfitt að berjast á móti, og auðvelt að láta undan – og ég gerði það bara! Eins og þið vitið þá var SkreytumHúsKvöld í Rúmfó í seinustu viku, þegar að ég…

Tíminn…

…getur liðið í senn afskaplega hratt og skelfilega hægt.  Er það ekki merkilegt. Þær stundir sem í æsku ætluðu aldrei að koma, því við biðum og biðum, þær koma svo hratt á fullorðinsárunum að okkur finnst við ekki ráða neitt…

Nánar um hillur…

…enda er það mál málanna í dag, ekki satt? 🙂 Hjartans þakkir fyrir öll þessi hrós og hvatningarorð.  Við hjónin erum bara gáttuð,og kát, yfir því hvað þetta leggst vel í landann. Hann Bubbi minn Byggir, sem vinnur reyndar í…

Þau nálgast…

…blessuð jólin! Á hverju ári segi ég, nú er nóg komið Soffia mín.  Það vantar ekki meira jólaskraut. Á hverju ári, þá kem ég heim með meira jólaskreyterí – hvað er nú það 🙂 …já auðvitað, þetta er ekki jólaskraut…