Tag: Páskar

SkreytumHús-að…

…er það ekki annars sögn? Í það minnsta þá SkreytumHús-aði ég borð í Rúmfó uppi á Korputorgi núna í gær. Týndi til alls konar fallegt og raðaði á borð og stillti upp. Enda heyri ég oft “kvartað” yfir því að…

Koma svo…

…ég svona velti því fyrir mér hvort að maður þurfi ekki bara hugarfarsbreytingu þessa dagana. Því að þökk sé veðrinu og öllu hinu pólitíska, sem maður nefnir ekki einu sinni á nafn – því að bloggið á að vera skemmtilegt,…

Dagdraumar…

…um verslunarferðir í Pottery Barn og hækkandi sól! Er það ekki viðeigandi inn í helgina? …eitt af því sem mér finnst skemmtilegast við að skoða inni á Pottery Barn síðunni, eru þessir hlutir sem ég hafði ekki hugmynd um að…

Páskarnir góðu…

…eru víst komnir og farnir. Þó er full ástæða til þess að gleðjast því að það hlýtur að þýða að öllu páskahreti/hagléli/pjúra snjókomu og þess háttar sé lokið – ekki satt veðurguðir?? En áður en ég skelli mér í strápilsið…

Föstudagurinn langi…

…er í dag. En pósturinn er stuttur, meira bara svona labb með myndavél og deila með ykkur nokkrum augnablikum! …ég er svo heppin að vera með tvö svona fölbleik rósabúnt í vösum í eldhúsinu, annað búntið er nýtt og ferskt,…