Tag: Jól

Þar kom að því…

…að 7 ára afmælið yrði loksins haldið! LOKSINS! Við erum að tala um afmæli júlíbarnsins míns, haldið í nóvember!  Það var því aðeins um eitt að velja, vetrarþema…haha 🙂 …fyrst skulum við draga djúpt andann, og taka smá Molapásu… …því…

Jólainnlit í Panduro Smáralind…

…því að hvað er skemmtilegra en að gefa sér smá gæðastundir með krökkunum í föndri rétt fyrir aðventuna, nú eða bara gæðastund með sjálfum sér.  Þess vegna er innlitið í dag í Panduro í Smáralindinni..…það eru svo skemmtilegar fígúrur og…

Ósójóló…

…ég er svo dottin í það – jólalega séð sko! Eins gott að ég komi bara strax fram sem jólasokkurinn sem ég er, ég elska þetta allt saman.  En hins vegar, takið mig bara nákvæmlega eins og ég kem fyrir…

Innlit í Pier…

…vissuð þið að annað kvöld er Konukvöld í Pier á Smáratorgi.  Það þýðir sko að jólavaran er með 40% afslætti, sem er bara grín, og restin af vörunum með 25% afslætti.  Ég fór því á stúfana með myndavél og fangaði…

DIY – lítið jólapunt…

…þó að verslanirnar séu að fyllast af gordjöss jólaskrauti, þá er alltaf gaman að setjast niður, td með krökkunum, og gera sitthvað eftir eigin höfði.  Ég rakst á þetta föndur og fannst svo fallegt að ég bara varð að deila…

Vetrargluggi…

…eins og ég sagði frá í seinasta pósti, þá valdi ég nokkrar vörur í samvinnu við Byko. Þannig að þeir hlutir sem þið sjáið í þessum pósti, fyrir utan eldhúsljósin mín auðvitað, eru úr Byko… Það sem varð fyrir valinu…

Jól í Byko…

…jájájá, ég veit – það er “bara” október. Jájájá, má ekki leyfa Hrekkjavökunni að klárast fyrst? En samt sko, það eru bara 58 dagar til jóla sko – það eru bara 8 föstudagar 😉 Þannig að ég ætla bara að…

Jólin í Söstrene Grene 2017…

…í dag er að koma út bæklingur með jólavörunum í Söstrene Grene. Ég fékk hann sendan fyrir nokkrum dögum og þessar myndir eru sko alveg sérstakt augnakonfekt.  Svo skemmtilega retró og kózý. Viljið þið skoða? …yndislegt – þetta er alveg…

Lítið Rúmfóinnlit…

…ég var á bæjarflandri um daginn og hóf ferð mína í Hafnarfirði og gat ekki annað en dáðst að haustlitunum… …síðar sama dag “datt” ég inn í Rúmfó í Skeifunni.  Mér fannst þessar hérna hillur svo ótrúlega flottar að ég…