Tag: Jól

Hér er ég…

…held ég, eða svona næstum því sko! Ég held að ég hafi sjaldan eða aldrei orðið jafn lasin af flensu, og er ekki útséð enn um endanlega bata.  Því kemur hér léttur póstur, með nokkrum millibilsástands myndum, af jólum en…

Jólarestar…

…til að byrja þennan póst, þá langar mig að þakka ykkur fyrir allar yndislegu kveðjurnar og skilaboðin við póstinum í fyrradag ♥ Svona fram að þrettándanum ætla ég að deila með ykkur nokkrum myndum/póstum með jólarestunum.  Það er mikilvægt að…

Jólin hennar…

…í herbergi heimasætunnar eru jólin auðvitað líka.  Skrautið hefur nú væntanlega flest sést áður, en ég deili samt með ykkur nokkrum myndum, sem þið hafið vonandi gaman að……þar sem jólin eru nú kózýtíminn, og það er vitað að daman fer…

Elsku jólin…

…ég ætla bara að fara hratt yfir sögu, svona til þess að fara ekki með ykkur úr leiðindum, svona um jólin. Við hjónin virtum hina hátíðlegu jólahefð okkar og skelltum okkur á Baggalútana með vinum……við sendum dótturina á jólaball í…

Jóladagur…

…er í dag! Á vissan hátt, þá er hann svolítið notalegri en aðfangadagur.  Stressið er búið, æsingurinn hefur hjaðnað hjá krökkunum, við erum búin að ná okkur í visst þol gegn kjötáti og erum hætt að svitna á efri vörinni…

Lítið innlit í Rúmfó…

…svona á hlaupum fór ég upp í Bíldshöfða núna um daginn og smellti af nokkrum myndum.  Ég deildi þeim með ykkur á snappinu og held að það væri ekki úr vegi að setja þær hér inn líka! Athugið að allt…

Stóri pakkapósturinn…

…undanfarin ár hef ég alltaf gert innpökkunarpóst og það er víst ekki seinna vænna en að drífa í svoleiðis fyrir ykkur.  Líkt og áður þá er þessi póstur unninn í samvinnu við Rúmfatalagerinn og er allur pappír, skraut og efni…

Jólaborð…

…en ég ákvað að setja upp smá jólaborð í fyrra fallinu, svona til þess að gefa smá hugmyndir fyrir ykkur sem eruð að leita að innblæstri. Í þetta sinn var það frekar klassískt, bara ljósir litir – smá hvítt og…

Smá rautt á jólum…

…ég er búin að vera að mynda jólaborð og sá póstur er að koma inn í fyrramálið.  En hinsvegar tók ég nokkrar myndir sem mér fannst bara ekki passa beint með jólaborðinu og ákvað því að gera bara sérpóst með…

Lítið eitt af helginni…

…sem virðast líða enn hraðar en venjulega í desember… …þó að sumir séu bara slakir… …þá hafa aðrir ærinn starfa fyrir höndum, eins og t.d. að koma heilu jólatré upp……alltaf jafn gaman að opna jólakassana og handfjatla þessa gömlu “vini”…