Tag: Innlit

Innlit í Púkó & Smart…

 …þetta átti sko alls ekkert að vera innlit. Ég fór þarna einfaldlega í lítinn leiðangur, þurfti bara nauðsynlega að kanna eitt. Síðan þegar heim kom fór ég að skoða myndirnar og ákvað bara að ég væri ekkert skemmtileg ef ég…

Nútímalegt gamaldags…

…ég veit ekki alveg hvort að það sé skilgreining í sjálfu sér. En það er mín skilgreining. Það fíla ég!  Það sem er nútímalegt gamaldags 😉 Þá meina ég svona nett kántrískotið stöff, með dass af industrial og hráum fíling…

Innlit í Motivo og Kahler-inn…

…þessi algjörlega “heimsfrægi” er kominn í hús!  Húrra… …það vill nefnilega svo til að Kahler-merkið á 175 ára afmæli um þessar mundir… …og af því tilefni var þessi fallegi vasi gefinn út í takmörkuðu upplagi með gull/kopar röndum á… …hann…

Ikea 2014…

…ójá – HANN er kominn! Loksins! Árið byggist upp í þessar stóru stundir, þið vitið jólin, sumarið, afmæli barnanna og auðvitað nýji Ikea-bæklingurinn 😉 …ég var sko mjög meðvituð að fylgjast með lúgunni, því að Stormurinn okkar á það til…

Innlit í danska dúllubúð…

…eða það kalla ég þær í það minnsta.  Þetta eru þessar krúttuðu búðir sem eru út um allt í Köben, og bara út um allt danaveldi.  Þetta eru danskar Púkó og Smart, Sirka og Evita. Þið vitið hvað ég meina,…

H&M Home – innlit…

…eða fyrirheitna landið!  Eða hvað sem þið viljið kalla þetta 🙂 H&M er náttúrulega í miklu uppáhaldi hjá íslendingum erlendis, og H&M Home kemur sko jafn sterkt inn.  Þeir eru mjög “on trend” – alltaf með það nýjasta og flottasta, og…

Innlit í Púkó og Smart…

…er það sem allt snýst um í dag.  Enda eru væntanlega allir komnir með nóg af barnaherberginu 😉 Skellum okkur í sparigallann, hendum smá glossi á oss og af stað niður á Laugaveg… …ó María, mig langar í… …svo mikið…

Innlit og fyrir og eftir…

…allt í einum pakka!  Hversu sniðugt er það 🙂 Í gær deildi ég einni mynd úr íbúð hjá vinafólki okkar inni á Facebook-síðunni og allir urðu, mjög skiljanlega, spenntir og hrifnir.   Ég spjallaði því eigendurnar og fékk leyfi til…

Innlit í Föndru…

…því að annað er bara ekki hægt. Ég fór í Föndru, á Dalveginum, um daginn og heillaðist af kalklitinum (sjá hér) en svo var líka allt hitt 🙂  Hausinn á mér gekk í hringi og ég fékk hugmynd eftir hugmynd að…

Innlit í Góða…

…og reyndar á fleiri álíka staði líka, en þið skiljið hvað ég meina 🙂 Skoooooo, það eru næstum alltaf speglar þarna sem æpa á meikóver… …þessi fer beint á listann “hvaðískrambanumvarégaðhugsaaðtakaþessaekkimeðheimha?”… …skrambans flott! …þessar voru líka ansi hreint fallegar… …lítil…