Tag: Innblástur

Váááá…

…ég var að finna nýja síðu sem er með hjónum frá USA sem eru með Studio McGee Hönnunarfyrirtæki/Design firm.  Vá hvað þeirra smekkur og stíll höfðar sterkt til mín.  Mér finnst nánast allt bara guðdómlegt sem þau gera.  Eru mjög svona…

Strákaherbergi…

…ég fæ það alltaf á tilfinninguna að flestum finnist mikið erfiðara að gera strákaherbergin, en stelpuherbergin.  Hvort sem það er rétt eða ekki, þá fann ég póst með mikið af skemmtilegum strákaherbergjum og ákvað að deila nokkrum þeirra með ykkur.…

Dökk og dásamleg…

…ég rakst á póst með svo fallegum myndum af svörtum eldhúsum (sjá hér). Ég hef nú hrifist af svona svörtum eldhúsum í lengri tíma, og ekki urðu þessar myndir til þess að draga neitt úr því! Þetta hérna er ekkert…

Uppröðun á veggi…

…eftir að við máluðum veggina hérna heima (sjá hér), þá tók ég mér smá tíma í að velta því fyrir mér hvar ég vildi setja upp hluti.  Það lá beinast við að setja sömu muni á sömu staði, það er…

Páskaborð…

…mig langaði að gera lítið sætt páskaborð og sýna ykkur.  Gefa ykkur nokkrar hugmyndir sem vonandi geta nýst ykkur ef ykkur langar að skreyta borðið fyrir komandi hátíð.  Flest allt sem ég nota væri í raun hægt að nota á…

Hvað er hvaðan – stelpuherbergið…

…svona fyrst við erum farin af stað á annað borð.  Athugið að allt sem er feitletrað í póstinum eru hlekkir til þess að smella á. Litakortið mitt frá Slippfélaginu er hægt að finna hérna á netinu (smella) og allir litirnir…

Magnolia Journal…

…er auðvitað tímarit hennar ofur hæfileikaríku Joanna Gaines úr Fixer Upper-þáttunum. Það er auðvitað ekki nóg að vera bara með verslun, þætti, milljón línur af húsbúnaði og öðru fínerí-i, bakarí, – það vantaði auðvitað líka tímaritið… …og þegar ég fékk…

Heima er best…

*Þessi póstur er unninn í samvinnu við Rúmfatalagerinn* Um daginn kom út nýr Vefnaðarvörubæklingur frá Rúmfatalagerinum, eins og þið getið skoðað hann með því að smella hér!, og ég ætlaði að sýna ykkur nokkrar blaðsíður úr honum.  Svona það sem var…

Fermingar framundan…

…og því margir í hugleiðingum fyrir skreytingar.  Nú, ef þú ert ekkert að fara að ferma, þá er aldrei að vita nema þú sjáir sitthvað fallegt til þess að skreyta fyrir páskana og bara vorið.  En ég fór í Rúmfatalagerinn…

Joanna Gaines veggfóður…

…ég er farin að halda að innanhúsgúrú-inn “okkar”, hún Joanna Gaines geti alls ekki stigið feilspor.  Nú gerist það samt örugglega, fyrst að ég sagði þetta upphátt og “jinx-aði” allt saman.  En í það minnsta – ekki nóg með að…