Tag: Húsgagnahöllin

Jól í Höllinni…

Ég endaði síðasta póst á þessari mynd, tekin á eldhúsborðinu hérna heima. En þetta er svo mikið eitthvað sem er að heilla mig. Ef ég fer ekki í hvítu áttina, með allt svona og létt og ljóst, þá er það…

Jólakvöld í Höllinni…

…annað kvöld verður haldið jólakvöld í Húsgagnahöllinni að Bíldshöfða, frá kl 19-22. Þetta hafa verið einstaklega hátíðleg og skemmtileg kvöld, og ég var svo heppin að vera boðið að verða á staðnum. Ég ætla að birta póst í kvöld með…

Sófaveisla…

…það er nú aldrei leiðinlegt að vera boðin í veislu, og ekki er það verra þegar það er sófaveisla. Ég er búin að vera í virkri sófaleit núna í á annað ár, og gengur ekkert að finna þann eina rétta…

Stofan mín…

…það hefur eflaust ekki farið fram hjá neinum að við erum í miðri litapallettu í tískunni sem er mjög brún/beige. Mjúk og notaleg og sérlega hlýleg. Mig langaði að setja saman stofu fyrir ykkur sem er í þessum anda, frá…

Danskir dagar…

…þessa helgi eru lokadagar Danskra daga í Húsgagnahöllinni, sem þýðir að það er 20% afsl af öllum dönskum vörum. Það eru einstaklega mörg falleg merki frá Danaveldi þarna og því er hægt að gera alveg snilldarkaup. Svo er líka bara…

Kare í Húsgagnahöllinni…

…ég er með þvílíkan augnakonfektmola handa ykkur í dag, en ég tók innlit i Húsgagnahöllinni þar sem þau eru búin að setja upp alveg heilan helling af Kare-vörunum dásamlegu – nánast búð í búð. En þetta er svo sannarlega dæmi…

Innlit í Húsgagnahöllina…

…þar sem sumarútsalan er í fullum gangi. Við byrjum í sumarfíling en það eru alveg rosalega falleg útisófasettin sem eru til núna… …svo djúsí og kózý, og skemlar og borð til í stíl… Smella til að skoða sumarhúsgögn! …ein af…

Krukkur með smá extra…

…ég hef safnað glerkrukkunum í eldhúsinu hjá okkur núna í rúm 10 ár. En ég er alltaf mjög veik fyrir svona fallegum nytjahlutum, sem virka jafn vel sem skraut og til brúks – húrra! Um daginn sýndi ég ykkur þennan…

Smábreytingar…

…ég veit ekki hvort að þið vissuð það, en inni á heimasíðu Húsgagnahallarinnar er hægt að skrá sig á póstlista ef hlutirnir eru uppseldir, þið farið beint inn á hlutinn og setjið inn netfangið ykkar þar. Ég er sjálf búin…