Tag: Garðar Freyr

Jól í herbergi…

…litla mannsins míns!  Þau eru reyndar bara lítillát, ljúf og kát. Ekkert mikið og ekkert flókið. …trén sem að ég keypti i nóvember í Ilva  …voru alveg pörfekt fannst mér inn í gauraherbergi, ekkert girly eða blúnduleg… …mér fannst samt…

Á réttri hillu…

…eða í það minnsta nýrri/gamalli hillu 🙂 Herbergi litla mannsins er enn að breytast.  Því eins og áður hefur verið sagt frá, þá eru herbergi hjá svona smáfólki í stöðugri vinnslu og taka breytingum eftir því sem að smáfólkið hækkar.…

Kubbarnir góðu…

…sem standa í herbergi litla mannsins.  Fékk komment frá Sollu, þar sem hún spurði mig hvar ég hafði fengið þá… …þegar að ég var ófrísk af dömunni minni, fyrir 6árum, þá var ég að skoða InStyle tímaritið.  Þar var verið…

Öll dýrin í skóginum…

…eiga að vera vinir 🙂 Saman búa þau í sátt og samlýndi í herbergi litla mannsins! …lítill íkorni á tösku er sestur að… …”svepparæktin” er enn í mikilli grósku, þrátt fyrir að farið sé að vetra… …allt að gerast í…

Ég er að fíl´etta….

…hohoho, hver kann ekki að meta smá orðagrín! Þegar að ég var í daginn í GH (já, ok – þetta gæti verið orðið vandamál – ætli það sé til einhver stuðningshópur fyrir GH-fíkla), þá fann ég þennan lampa! Upp með…

Litlir kassar…

…í  herbergi hjá litlum manni 🙂 Eins og áður hefur verið sýnt þá notaði ég hvíta kassa úr Söstrene Greenes ásamt bakka, til þess að útbúa náttborð í herbergi dömunnar… …þannig að þegar að ég sá kassana í grænu og…

Litlir hlutir….

…í herbergi litla mannsins! ….bók frá því að mamma hans var lítil …bók frá því að pabbi hans var lítill …snagi úr Tiger og sömuleiðis guli stafurinn …og svo verða litlir menn að vera með aðstöðu inni í stofu 🙂

Tréð í herbergi litla mannsins..

…það er alltaf spurt um það reglulega.  Þetta er sem sé vegglímmiði sem að keyptur var í Target í USA. Þessir vegglímmiðar eru snilld, þeir hafa ekki hreyfst á veggjunum í rúmt ár – enginn losnað eða orðið til vandræða. …

Frekari hnattvæðing..

…hefur átt sér stað í herbergi litla mannsins! Sá stóri er með ljósi innan í og sá minni er sparibaukur – báðir úr Tiger. …sá litli bættist við núna um daginn (500kr) …sá baukinn í Tiger löngu fyrir jól og keypti…

Framhalds vaxtarverkir…

…eða í það minnsta nánari útskýring á þessum pósti 🙂 Þrátt fyrir að ég hafi ekki verið sátt við vegginn svona, og breytti honum um leið, …þá var ég búin að útbúa rammana og förum aðeins nánar í þá. Uglumyndin…