Tag: Ferðalög

Gleðilegt sumar…

…og takk fyrir samfylgdina í vetur! Þessi dagur er alltaf frekar yndislegur – hann ber með sér svo mikla von um bjarta tíð framundan, og eftir þennan vetur þá veitir okkur ekki af… …enda er íslenskt sumar alltaf fallegt, jafnvel…

Páskaferð…

…og páskafrí og páskaskraut! Það er nánast hægt að henda páska- fyrir framan hvað sem er, og gera það páskó.  En hér kemur smá páskaúttekt af páskafrí-i páskafamelíunnar… …en við nutum þess að páskakúra og vera saman… …dáðst að því…

Dagsferð og antíkmarkaður…

…því að stundum er svoleiðis gott, og bara alveg nauðsynlegt! Við höfum farið þær nokkrar upp á Akranes, bæði á sumrin og á veturnar… …enda er þetta ansi hreint fögur leið… …þrátt fyrir snjóinn og kuldann… …og skýjin gerðu sitt… …uppáhalds…

Innlit í danska dúllubúð…

…eða það kalla ég þær í það minnsta.  Þetta eru þessar krúttuðu búðir sem eru út um allt í Köben, og bara út um allt danaveldi.  Þetta eru danskar Púkó og Smart, Sirka og Evita. Þið vitið hvað ég meina,…

Frederiksberg Have…

…þrátt fyrir að hafa sýnt ykkur af mörkuðum og búðum (og meira væntanlegt), þá snúast svona ferðir mest um að njóta þess að vera með famelíunni. Það gerðum við líka svo sannarlega.  Þessi hérna tvö, svona voru þau alltaf saman,…

Danskur loppumarkaður og Genbrug…

…eitt af því sem ég hlakkaði hvað mest til að gera í hinu danska landi var að fara á loppumarkaði, og svo í allar Genbrug-búðirnar (sem eru svona eins og Góði). Á laugardögum er gósentíð og alls konar markaðir skjóta…

Danmark – pt2…

…og áfram höldum við eftir Strikinu góða… …og ákváðum að skoða eitthvað aðeins meira en búðir 😉 …fórum því inn í fallega kirkju sem er þarna á Strikinu, og svona til að gefa ykkur kennileiti. Þá er hún á móti…

Danmark – pt1…

…því að málið er að ég verð að skipta þessu eitthvað niður 🙂 Ef ykkur líður eins og þið séuð föst í slide-show-i hjá kolbiluðum nágrana, eða vinkonu, þá bara slökkva á glugganum og rölta á braut.  Ég lofa að…

I wanna be a part of it…

…New York, NEEEEEEW YORK! I wanna wake up in a city that doesnt sleep – nei stopp núna! En svona alveg í alvöru, ég varð ástfangin af borginni í þessari fyrstu heimsókn minni 🙂 Ég held að borgin sé einn…

Gigi and Rose…

…í San Francisco rakst ég af tilviljun á dulitla dúllubúð sem að sprengdi alveg krúttskalann! Ég fékk leyfi til þess að taka nokkrar myndir þarna hjá þeim og deila með ykkur 🙂 Búðin heitir Gigi and Rose, og þið komist…