Tag: Eldhús

Bara lítið eitt…

…svona í lok viku, og byrjun helgar ♥ Ég sá svo girnilegar myndir af blómum úr uppáhalds blómabúðinni minni, 4 árstíðir, að ég mátti til með að skoppa þangað niðureftir og skoða kræsingarnar… …og þessi búð – hún stendur alltaf fyrir…

Skuggarnir lengjast…

…í lok dagsins, og nú er svo sannarlega farið að líða á seinni hluta sumarsins. Ég ákvað því að vera bara með lítinn og léttan póst, bara svona rétt kíkt í kringum sig í eldhúsinu… …og ég hef smá gaman…

Hitt og þetta á föstudegi…

…því að það er ósköp kósý! Svona á kvöldin, þegar að kvöldsólin skín enn svo bjart inn um gluggana, þá myndast oft svo falleg birta og skemmtilegir skuggar… …og það var einmitt svona flaska sem ég kippti með mér heim…

Mmmmmánudagur…

…á nýjan leik – en í þetta sinn bjartur og fagur og svei mér þá – örlar á sumri! Við erum reyndar svo nægusöm á þessu landi, að það dugar okkur oftast nær að sjá í þessa gulu á himni…

Gott góss…

…það er nú ekki í fyrsta sinn sem ég lendi í því að kaupa eitthvað í þeim Góða, eitthvað sem mér finnst bara vera svo fallegt – en hafa í raun engann stað eða tilgang fyrir það.  Síðan þegar heim…

Hugarró og kyrrð…

…en það eru svona hughrifin sem að ég vill í kringum mig… …og það er einmitt það sem að kertaljós og blóm gera fyrir mig… …það verður einhver einstök ró sem myndast… …stundum eru meira að segja kertin að segja…

Stundum…

…ég held að það hafi orðið einhver stafaruglingur! Í staðinn fyrir vor, þá fengum við for, hor og alls konar leiðindi sem eru ekki með v-i.  Síðan ætla ég ekki að segja meira um þetta veður sem ég var föst…

Verði ljós…

…og það varð ljós! Kvöld eitt horfði ég í kringum mig og horfði á alls konar falleg ljós. Eigum við að horfa saman, og vonandi njóta… …ég er enn jafn ánægð með greinarnar mínar, eftir öll þessi ár.  Hvað er málið…

Svo er nú það…

…að eftir þessa heimsókn í Rúmfó, þá varð ég að deila með ykkur nokkrum myndum af því sem kom með heim… …reyndar er best að byrja á því að á leiðinni kom ég við í Garðheimum, og kippti með mér…

Susssssssss…

…stundum er betra að hvisla en kalla. Þessi póstur er bara hvísl, lítill og hljóður – en vonandi ljúfur og góður… …eldhúsið er komið í eftir-jóla-búninginn sinn, eins og restin af húsinu… …þessi kertastjaki geymir reyndar enn piparkökumót – en…