Tag: DIY

Kerti & texti – DIY…

…og það eru margar leiðir til þess að gera þetta. Hér er ein, afar einföld aðferð sem hentaði mér vel og leit svona út þegar að blaðið kom úr prentaranum… …fyrst notaði ég sömu aðferð og venjulega til að setja…

Meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó…

Er lægst er á lofti sólin, þá loksins koma jólin. Við fögnum í friði og ró, meiri snjó, meiri snjó, meiri snjó. …það er bara þetta basic sem að þar í verkið: Amerískan gervisnjó, já takk Glimmer Glerkrukkur Samansafn af…

Skógarlíf…

…er mál málanna í dag. Sjáið til, um daginn fann ég í einum af hinum alþekktu design Samhjálparbúðum þennan eðal kertabakka, held að hann sé úr Blómaval – þeir hafa í það minnsta fengist þar… …nú ástæðan fyrir að ég…

Aðventukransar…

…eru mál málanna í dag. Eða í það minnsta þessir tveir sem að ég útbjó fyrir Garðheima-kvöldið á fimmtudaginn 🙂 …en áður en við skoðum þá nánar, þá kíkjum við á efnið sem notað er – sem og efni sem…

Kerti DIY…

…það hefur reyndar áður komið inn (sjá hér) en hins vegar má alltaf endurtaka sinn endrum og sinnum, ekki satt? Þar sem að ein algengasta spurningin sem að ég fæ, enn í dag, er hvernig ég finn myndirnar þá koma…

Fyrir þig…

…kæri lesandi! Ég er búin að vera að hugsa, og pæla, og spá í þessum með gluggann minn. Eða hurðina hans Paul – fer eftir hvernig við horfum á þetta 🙂 Málið er að mér fannst leiðinlegt hversu mörgum langaði…

Ég ♥ þetta…

….ohhhhhh!  Vitið hvað mér finnst svo æðislegt?!? Þegar að ég fæ að heyra, og ég tala nú ekki um að sjá hvað þið eruð að bralla þarna úti eftir að “inspírast” smávegis hérna. Eins og *hóst* “alþjóð” veit, þá breytti…

Allt er þá þrennt er…

…eða það segja þeir!  Þannig að við erum enn að hangsa í eldhúsinu mínu, sorry guys. …ég tók bakkann minn góða og hækkaði hann um eina hæð, mín er alltaf á uppleið.  Síðan eins og sést, eru litlir sveppir og…

Hlerar…

…og ja hérna hér!  Ég velti því fyrir mér, ef maður á að hætta á toppinum, hvort að ég eigi að kveðja núna 😉 Þvílík viðbrögð við hurðinni hans Paul, ég hugsa að hann yrði bara stoltur!  Það voru yfir…

Gleði, gleði, gleði…

…verður allsráðandi í þessum pósti.  Svona til þess að bæta fyrir röflið í frúnni í gær (abbsakið, smá meltdown) 🙂  En hjartanlegar þakkir fyrir öll fallegu orðin sem þið senduð mér, ég sver það mér leið eins og ég væri…