Tag: DIY

Litlu hlutirnir…

…geta breytt miklu! Leika sér með smáatriðin og stundum, kannski, gæða hluti sem þið hafið átt lengi, nýju lífi. Eins og þessi hér, sem þið munið eftir úr þessum hér pósti með bakkanum úr Rúmfó… …ég átti þessi hérna skrautlímbönd heima,…

Vittsjö Ikea Hack…

. ..do good things come in two? Last year we made our Hyllis Ikea Hack and we love it to this day… …The one “flaw” we could find with it, was the location, as it is behind our couch 😉…

Gamalt verður nýtt, verður gamalt?

…það er víst ekki hægt að segja að maður sé alltaf á hraðferð.  Stundum er ágætt að flýta sér hægt.  Eins og t.d. með þennan hérna: Ég fann þennan í Góða, og sýndi ykkur hann í júlí á seinasta ári…

Rammahillur – DIY…

. ..rauk augun í verkefni á netinu.  Verkefni sem að ég ætlaði lengi vel að gera sjálf í dúkkukofann, en kláraði svo plássið áður en úr varð. Rammahillur sem að voru gerðar á blogginu Shanty 2 Chic 🙂 Einfalt og…

Vittsjö-hilla DIY…

…er hér komið í hús! Please click here for an ENGLISH TUTORIAL Þið vitið hvernig þetta er alltaf í lífinu, það er alltaf litli og stóri. Tommi og Jenni, Steini og Olli, ég og húsbandið 🙂 Svona er stofan þessa dagana… …svo…

Garðhúsgögn – DIY…

…nú jæja.  Allt þarfnast víst viðhalds (eða sko húsgögn, er að sjálfsögðu ekki að mæla með viðhöldum)! Við erum með húsgögn fyrir utan hjá okkur, sem standa úti allt árið. Þess vegna voru þau orðin ansi hreint þreytt og grá…

Sumarbrúðkaup…

…eða svona í það minnsta – skreytingarnar í salinn! Fékk leyfi frá fallegu brúðhjónunum að deila með ykkur myndunum úr salnum – en þemað þeirra var svona létt og laggott “sveitbrúðkaup”.  Vildum ekki hafa of mikið í stíl, eða í…

Gerðu það sjálf/ur – DIY…

…um helgina var ég í A4 og var að föndrast dulítið.  Vinna úr fallegu efni sem fæst í búðunum og spjalla við gesti og gangandi. Mér datt því í hug að gaman væri að deila með ykkur nokkrum verkefnum sem…

Nú er það svart…

…enn og aftur!  Ég fell sennilegast undir “sælir eru einfaldir” því ég virðist stöðugt laðast að því sama 🙂 Ég var að skoða hérna í tölvunni hjá mér gamlar innblástursmyndir – þið munið kannski eins og maður gerði hérna fyrir…

Ljósaskermur – DIY…

…og þessi er snilld! Hún Erin var þreytt á kastaranum sem var í leiguhúsnæðinu sem hún var í og ákvað því að redda sér og útbúa skermi til þess að setja utan um hann. Í þetta verkefni var notað: 37 reglustikur Útsaumshringur…