Tag: DIY

Skrifstofuhilla – DIY…

…ég verð að byrja á að viðurkenna að ég er ekki viss um að þetta sé í raun efni í heilan póst. En ég hef fengið fjölda fyrirspurna og ákvað því að gera þetta sér þannig að hann sé aðgengilegri…

Sitt lítið af hverju…

…því að stundum er bara ekki svo mikið um að vera! …ég sagði ykkur í póstinum í gær að ég væri viss um að þessar blúnduskálar og könnur væru örugglega sérheimalagaðar handa mér… …því var ekkert annað í stöðunni en…

Stóll – DIY…

…og stóllinn sem um ræðir er þessi hér! Hann var í ansi slæmi ásigkomulagi þegar ég keypti hann í Góða, en mér fannst hann eitthvað svo flottur í laginu… …pússaði aðeins yfir seturnar og svona, til þess að gera þær…

Rúmgafl – innblástur…

…ég sá þetta verkefni hjá Sincerely Sarad og varð að deila því með ykkur. Um er að ræða rúmgafl sem átti að henda, enda var hann kominn til ára sinna og þótti kannski, tjaaaaa helst til “ósmekklegur” að mati núverandi eiganda……

Öskudagurinn…

…var núna um daginn og ég ákvað að deila með ykkur mynd af mínum yndislegu börnum á þessum degi barnanna… …minn ljósi glókollur fékk svart sprey í hárið, og mamma hann fékk nett fyrir hjartað að sjá ljósu lokkana “hverfa”,…

Skartgripahengi – DIY…

…og stundum eru þessi litlu verkefni svo einföld að maður skilur ekkert hvers vegna maður hefur ekki útbúið svoleiðis sjálfur fyrir löngu. Hvað þarftu í þetta? Eina spýtu að eigin vali, rekaviður eða vel veðruð spýta væri sérlega vel til…

Glerkrukkur…

…eru náttúrulega bara snilld. Þær eru eitthvað svo fallega hversdagslegar, smá sveitó og eiginlega bara bullandi rómantík í þeim. Hér er bloggari sem tók krukkur og breytti þeim í raun í glerkúpla, og festi á þær litlar skápahöldur. Bloggið sjálft…

Rúm – DIY…

…upp komast “svik” um síðir.  Ég var barasta að fatta það að ég var aldrei búin að sýna frá þegar ég gerði rúmið í herbergi litla mannsins.  Er ekki best að vinda því frá 🙂 Sér í lagi þar sem…

8 Aðventukransar…

…alveg í massavís! Reyndar ekki kransar, í eiginlegri merkingu orðsins, meira svona aðventuskreytingar! Markmið skreytinganna var að vera við allra hæfi, mjög einfaldir, og vonandi sem flestir geta bara gripið vel flest sem þar í þetta í hillunum heima. Ég…

Eldhús – DIY í gegnum árin…

…ég er búin að vera að fletta svo mikið í gegnum gamlar myndir og maður sér það svart á hvítu, hversu mikið og hversu margar breytingar ég hef í raun gert í gegnum þessum 5 ár sem ég hef verið…