Tag: Borðstofa

Home is where the ❤ is…

…svo mikið er víst. Seinna innlitið mitt í dag var í Litlu Garðbúðina góðu, og það var einmitt þar sem ég fékk einu afmælisgjöfina í tilefni af afmæli bloggsins.  Ég komst í smá gír og breytti pínu lítið til (sem…

Hústúr 2010…

…er það ekki við hæfi, svona í tilefni þess að fjögur ár eru liðin frá því að ég byrjaði að blogga, að líta aðeins um öxl og kíkja á myndirnar sem voru að koma inn á bloggið á þeim tíma.…

Smá auka greinar…

…en maður gæti spurt sig: Hvers vegna í ósköpunum að setja upp ömmustöng fyrir ofan eldhúsgluggann, án þess að ætla að hengja nokkrar gardýnur í hann! Svarið er einfaldlega: til þess að geta skreytt gluggann meira! 🙂 Jebbs, ég er klikkhaus.…

Innlit í Motivo og Kahler-inn…

…þessi algjörlega “heimsfrægi” er kominn í hús!  Húrra… …það vill nefnilega svo til að Kahler-merkið á 175 ára afmæli um þessar mundir… …og af því tilefni var þessi fallegi vasi gefinn út í takmörkuðu upplagi með gull/kopar röndum á… …hann…

Stólar…

…eru það sem ég ætla að sýna ykkur í dag. Ég var líka búin að sýna ykkur þegar að tróð 7 stólum inn í einn lítinn bíl – húrra fyrir mér! Ég var náttúrulega búin að sýna ykkur aðeins í…

Sviss…

…en ekki landið sko! Heldur bara svissað hérna heima – í alrýminu, færð stóran skáp þar sem mjóa gangborðið var og gangborðið þar sem skápurinn var. Einfalt en breytir miklu – og það finnst mér gaman… …einu sinni, endur fyrir…

Gardínumálið mikla…

…er hér í smá nánari útlistun. Eins og áður sagði þá var ég búin að vera í verulegum gardínupælingunum.  Mig langaði rosalega í hvítar, þunnar gardínur – en var ekki að finna réttu gardínurnar.  Eftir að hafa sett upp gardínustangirnar…

Hitt og þetta…

…er ekki bara tímabært að henda í einn svona kasjúal póst. Þar sem að ég “ráfa” um og tala um hvað er í gangi… …nú er sumarfríi lokið og regla fer að komast á heimilishaldið. Litli maðurinn fer á leikskólann…

Nei sko…

…bekkur! …ég segi ekki að hann eigi að vera þarna, en mikið er ég skotin í honum… …að vísu á ég svo sannarlega eftir að skipta út áklæðinu á honum, og ákveða hvort að hann verði málaður eða hvað… …en…

Litlar skreytingar…

…fyrir helgi fékk ég mér 10 dásamlega, gordjöss bóndarósir, í fööööölbleiku.  Þið vitið, svona bóndarósir sem eru svo rómantískar og kvenlegar og mjúkar og dásamlegar og ♡…….. …alla veganna, ég var mjög hrifin af þeim 🙂 …og þær sprungu svona líka…